Aðstoð

Getum við aðstoðað?

Hér færðu leiðbeiningar um uppsetningu og notkun fyrir vörur og þjónustu Símans. Ef þig vantar frekari upplýsingar, hafðu þá samband og við leysa málið með þér.

Dæmi eru um að notendur Windows 10 stýrikerfisins hafi verið í vandræðum með að tengjast þráðlausu neti eftir uppfærslu á Windows 10. Villan tengist stýrikerfinu og viljum við benda viðskiptavinum okkar á að það getur hjálpað að endurræsa (restart) tölvuna.

Hér má sjá frekari leiðbeiningar frá Microsoft:
https://support.microsoft.com/en-us/help/10741/windows-10-fix-network-connection-issues
http://community.virginmedia.com/t5/Networking-and-wireless/Unable-to-Connect-after-Windows-10-update/td-p/3276336

Vertu í sterku sambandi við okkur

Síminn kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina hvenær og hvar sem er. Allar athugasemdir og ábendingar um þjónustu okkar eru því vel þegnar til þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu okkar.

Netspjall

Fyrir einfaldar fyrirspurnir sem þú vilt fá svar við strax velur þú Netspjallið.

Tölvupóstur

Hægt er að senda okkur tölvupóst og við svörum þér innan sólarhrings á virkum dögum.

Þjónustuver

Þjónustuverið okkar er opið frá klukkan 9:00 – 22:00 virka daga og 10:00 - 22:00 um helgar

Verslanir

Persónuleg þjónustu og ráðgjöf í öllum fjórum verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.

Endursöluaðilar

Þétt net endursöluaðila út um allt land tryggir persónulega þjónustu bæði hvað varðar sölu og ráðgjöf.

Facebook

Síminn er á samfélagsmiðlum eins og Facebook og viljum endilega fá þig með í hópinn þar.