Fyrirtæki

Velkomin til Símans

Til að auðvelda þér lífið höfum við safnað saman gagnlegum upplýsingum til að þú fáir sem mest út úr þjónustu okkar. Ef þig vantar frekari upplýsingar, hafðu þá samband og við leysum málið með þér.

GSM fyrirtæki

Fjölbreyttar áskriftarleiðir og möguleiki á að skipta kostnaði milli fyrirtækis og starfsmanns.

Símkerfi

Fyrirtækjum býðst að leigja IP símkerfi gegn föstu mánaðargjaldi eða fá sérsniðnar lausnir.

Gervihnattalausnir

Lausnir fyrir gervihnattasíma sem tryggja öruggt fjarskiptasamband hvar sem er í heiminum.

Borðsími

Áskriftir fyrir borðsíma sem henta öllum stærðum fyrirtækja.


Yfirsýn yfir viðskipti þíns fyrirtækis á einum stað

Við kynnum þjónustuvef fyrirtækja sem veitir fyrirtækjum aðgang viðskiptum sínum við Símann á afar þægilega hátt. Bendum á möguleikann að nota rafræn skilríki til innskráningar á vefinn.

Rafræn skilríki

Vertu öruggari

Þægilegur aðgangur að fjölda vefsvæða fyrirtækja og stofnana.

Skoða

Símaappið

Náðu í Appið hér

Þú getur alltaf séð stöðuna á notkun þinni í Símaappinu.

Sækja

Þú ert á öflugu dreifikerfi

Síminn er með öflugt dreifikerfi í farsímaþjónustu og í fararbroddi í þjónustu við bæði þéttbýlissvæði og dreifðari byggðir landsins.

Hjá Símanum erum við stöðugt að bæta við öflugt 4G háhraðanetið okkar til þess að tryggja að þú sért alltaf í sterkara sambandi við alla þá sem skipta þig máli.

Vertu í sterku sambandi við okkur

Síminn kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina hvenær og hvar sem er. Allar athugasemdir og ábendingar um þjónustu okkar eru því vel þegnar til þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu okkar.

Tölvupóstur

Hægt er að senda okkur tölvupóst og við svörum þér innan sólarhrings á virkum dögum.

Þjónustuver

Þjónustuverið okkar er opið frá klukkan 9:00 – 22:00 virka daga og 10:00 - 22:00 um helgar

Þjónustuverið okkar

Verslanir

Persónuleg þjónustu og ráðgjöf í öllum fjórum verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.

Verslanir okkar

Endursöluaðilar

Þétt net endursöluaðila út um allt land tryggir persónulega þjónustu bæði hvað varðar sölu og ráðgjöf.

Reikningar

Fáðu upplýsingar og ráðgjöf um reikningamál.

Netklúbburinn

Vertu með í Netklúbbnum og fáðu flott tilboð og fréttir.