Stillingar

Stillingar fyrir SMS, MMS og streymi

Hægt er að fá sent með einni aðgerð stillingar fyrir internetnotkun, streymi og myndskilaboð fyrir flesta farsíma. Þau tæki sem ekki geta móttekið stillingarnar, þá er hægt að setja þær upp handvirkt samkvæmt leiðbeiningum hér á síðunni.

Leiðbeiningar

Athugið að þegar Internet stillingar hafa verið uppsettar gæti þurft að stilla vafra símans til að nota þá tengingu (Siminn Internet).

Heiti tengingar
Siminn Internet
Nafn aðgangsstaðar (APN)
internet
Heimasíða (ef stutt af handtæki)
http://m.siminn.is
IP tala vefsels (proxy) (á ekki við um Android, iPhone og Windows)
Port númer vefsels (proxy) (á ekki við um Android, iPhone og Windows)

MMS stillingar eru fyrir myndskilaboð sem hægt er að senda á milli farsíma og yfir í tölvu. Einnig er hægt að senda texta, hljóð og/eða myndskeið. Símtækið þarf að styðja GPRS og MMS.

Heiti tengingar Siminn MMS
Nafn aðgangsstaðar (APN)
mms.simi.is
Heimasíða
http://mms.simi.is/servlets/mms
IP tala vefsels (proxy)
213.167.138.200
Port númer vefsels (proxy)
8080 (eldri WAP símar noti 9201)

Stillingar fyrir streymi eru fyrir margmiðlunarefni (hljóð og mynd) sem streymt er í símann, t.d. YouTube myndbönd eða sjónvarp í símann.

Þegar streymistillingar hafa verið uppsettar gæti þurft að stilla margmiðlunarspilara handtækis (t.d. RealPlayer í vissum Nokia símum) til að nota þá tengingu (Siminn streymi).
Heiti tengingar Siminn MMS
Nafn aðgangsstaðar (APN)
internet

Módem tenging er gagnaflutningsleið sem byggir á símtali og getur hentað vel sem varaleið ef ferðast er til landa þar sem ekki er GPRS tenging í boði. Greitt er fyrir þann tíma sem tengingin varir.

Heiti tengingar Siminn DATA
Innhringinúmer
+3548900900
Innhringinúmer fyrir internet í tölvu
+3548900910
Gagnahraði
9600 eða 14400
Auðkenning
PAP
Notendanafn
wap
Lykilorð
wap


DNS nafnaþjónn breytir vefföngum í IP tölur. Í flestum tilfellum er óþarfi að tilgreina nafnaþjóna sérstaklega (settir sjálfvirkt).

Lýsing Ip tala
Fyrri nafnaþjónn
212.30.200.199
Síðari nafnaþjónn
212.30.200.200

SMS eru textaskilaboð sem hægt er að senda á milli farsíma. Í flestum tilfellum þarf ekki að breyta SMS stillingum þar sem þær eru sjálfvirkt settar upp í handtækjum með SIM kort frá Símanum.

Lýsing
Númer miðstöðvar
+3548900100

Leiðbeiningar fyrir Android

 1. Opna stillingar/settings og smella á meira/more.
 2. Smella á Öryggi/Security.
 3. Fletta niður og smella á Setja upp SIM korta lás/"Set up SIM card lock".
 4. Haka í Læsa SIM korti/"Lock SIM card" og smella svo á Breyta PIN númeri SIM korts/"Change SIM PIN".
 5. Þarna er svo valið 4 stafa PIN númer.

Leiðbeiningar fyrir Apple iOS

 1. Smellið á "Settings".
 2. Þar er valið "Phone".
 3. Síðan velur þú "SIM PIN".
 4. Þarna er svo kveikt á "SIM PIN" með því að velja annað hvort "Enable/Disable SIM PIN".
 5. Smellið svo á "Change PIN" til þess að velja nýtt "PIN" númer.

Leiðbeiningar fyrir Blackberry

 1. Á heimaskjá er smellt á Options.
 2. Smellið svo á Device > Advanced System Settings > SIM Card.
 3. Smellið á "Blackberry" takkann og svo á > Enable Settings.
 4. Þarna sláið þið inn PIN númerið sem þið viljið.
 5. Að lokum er smellt á "til baka" takkann.

Leiðbeiningar fyrir Windows

 1. Í start smellið þið á síma íkon > More ... > Call settings.
 2. Velið SIM security.
 3. Þarna eruð þið svo beðin um að velja PIN númer fyrir kortið.
 4. Þarna sláið þið inn PIN númerið sem þið viljið.

Voru þetta nægilegar upplýsingar?

Síminn kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina hvenær og hvar sem er. Ef frekari upplýsinga er þörf getur þú haft samband við okkur.

Netspjall

Fyrir einfaldar fyrirspurnir sem þú vilt fá svar við strax velur þú Netspjallið.

Tölvupóstur

Hægt er að senda okkur tölvupóst og við svörum þér innan sólarhrings á virkum dögum.

Facebook

Síminn er á samfélagsmiðlum eins og Facebook og viljum endilega fá þig með í hópinn þar.