Númeraleit

Vantar þig nýtt símanúmer?

Hér getur þú leitað að lausum númerum fyrir heimasíma. Þegar þú hefur fundið rétta númerið skaltu snúa þér að næstu verslun eða endursöluaðila Símans til að ganga frá málunum. Því miður getum við ekki boðið að taka númer frá hér á vefnum.

Dæmi um leitarmöguleika*:

  • 555* = finnur númer sem byrja á 555
  • 5*368 = finnur númer sem enda á 368
  • 555*4* = finnur númer sem byrja á 555 og hafa tölustafinn 4 í seinnihluta númersins
  • 5*34*5 = finnur númer sem byrja á 5, hafa 34 í númerinu og endar á 5

Heimasími

Hér getur þú getur fundið laus númer fyrir heimasíma.