
VOIP sími nýtir internetið. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi. Þú ættir ekki að verða var við neinn mun á gæðum þjónustu og þessi tækni snýr fyrst og fremst að því að símtalið er flutt yfir internet tengingu í stað hefðbundinnar línutengingar.
10x fleiri gígabæt eru fyrir greiddar mánaðarlegar áskriftir í sölu hjá Símanum.
Þær eru:
Setja þarf heimasíma í samband við beinir (router). Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi.
Hringja þarf í 800-5550 til þess að virkja heimasíma.
Síminn býður upp á frábærar lausnir fyrir fólk á ferð og flugi.
Taktu myndlykilinn með í fríið og horfðu á Sjónvarp Símans Premium. Eina sem þú þarft er farsími sem getur búið til hotspot, eða gagnakort sem stungið er í router eða mifi. Gagnakortið getur svo samnýtt gígabætin í áskriftinni þinni.
Hafðu MIFI tæki í bílnum og vertu með 4G wifi net fyrir ferðalögin um landið. Spjaldtölvur tengjast beint í 4G. Síminn býður upp á úrval 4G beina (e.router) og Mifi tækja.
Hafðu Gagnakort í beini (e.router) í sumarbústaðnum og deildu gígabætunum með öðrum, áhyggjulaust.
Kynntu þér málið nánar hérna.
Vertu áhyggjulaus hjá Símanum!
Breyta þarf kóða í símtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hættir í einhverjum tilfellum númerabirting að koma fram þegar hringt er. Breyta þarf kóða í símtæki og má finna upplýsingar um hvernig það er gert hjá viðkomandi framleiðanda.
Rétthafi Heimilispakkans getur ávallt bæði skráð og afskráð númer úr 10x. Viðskiptavinur með skráð símanúmer í 10x getur einnig sjálfur afskráð sitt númer úr 10x bæði á sínum Þjónustuvef, með því að hringja í Þjónustuver Símans í 8007000, eða með því að hafa samband í gegnum Netspjall á siminn.is.
Ef númer er afskráð úr þjónustunni 10x þá gildir 10x fleiri GB út mánuðinn. Síminn sendir ávallt SMS skilaboð í afskráða númerið.
Afskrá númer á þjónustuvefnum
Hafa þarf samband við öryggisfyrirtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hefur það í einhverjum tilfellum áhrif á öryggiskerfi. Mikilvægt er að hafa samband við það fyrirtæki sem þú ert í viðskiptum við til að fá frekari upplýsingar.
Rétthafi Heimilispakka getur skráð valin númer á sínum Þjónustuvef, með því að hringja í Þjónustuver Símans í 8007000, eða með því að hafa samband í gegnum Netspjall á siminn.is.
Skrá númer á þjónustuvefnum