Í Heimilispakkanum er innifalið
Þrír straumar innifaldir sem þýðir að hægt er að horfa í þremur tækjum á sama tíma. Einnig er einn myndlykill innifalinn.
Öflug efnisveita með enska boltanum, úrvali nýrra og klassískra þáttaraða með íslenskum texta og kvikmynda.
DR1, SVT1, History2 SD, Sky News, Boomerang grunnur, Jim Jam, BBC Brit, Box hits, Travel, France 24 og National Geographic.
Appið er aðgengilegt í snjallsímum, spjaldtölvum, Apple TV og Android TV.
500 GB gagnamagn og netbeinir fylgir með í pakkanum.
0 kr. í alla heimasíma og farsíma innanlands óháð kerfi. 0 kr. til Norðurlandanna og Norður-Ameríku.
Með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10x meira gagnamagn á Íslandi ef hún er í áskrift/Þrennu.
Hægt að stækka í Endalaust net, bæta við fleiri erlendum stöðvum, fjölga myndlyklum eða bæta við straumum svo hægt sé að horfa í fleiri tækjum samtímis.
VOIP sími nýtir internetið. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi. Þú ættir ekki að verða var við neinn mun á gæðum þjónustu og þessi tækni snýr fyrst og fremst að því að símtalið er flutt yfir internet tengingu í stað hefðbundinnar línutengingar.
10x fleiri gígabæt eru fyrir greiddar mánaðarlegar áskriftir í sölu hjá Símanum.
Þær eru:
Rétthafi Heimilispakkans getur ávallt bæði skráð og afskráð númer úr 10x. Viðskiptavinur með skráð símanúmer í 10x getur einnig sjálfur afskráð sitt númer úr 10x bæði á sínum Þjónustuvef, með því að hringja í Þjónustuver Símans í 8007000, eða með því að hafa samband í gegnum Netspjall á siminn.is.
Ef númer er afskráð úr þjónustunni 10x þá gildir 10x fleiri GB út mánuðinn. Síminn sendir ávallt SMS skilaboð í afskráða númerið.
Afskrá númer á þjónustuvefnum
Síminn býður upp á frábærar lausnir fyrir fólk á ferð og flugi.
Taktu myndlykilinn með í fríið og horfðu á Sjónvarp Símans Premium. Eina sem þú þarft er farsími sem getur búið til hotspot, eða gagnakort sem stungið er í router eða mifi. Gagnakortið getur svo samnýtt gígabætin í áskriftinni þinni.
Hafðu MIFI tæki í bílnum og vertu með 4G wifi net fyrir ferðalögin um landið. Spjaldtölvur tengjast beint í 4G. Síminn býður upp á úrval 4G beina (e.router) og Mifi tækja.
Hafðu Gagnakort í beini (e.router) í sumarbústaðnum og deildu gígabætunum með öðrum, áhyggjulaust.
Kynntu þér málið nánar hérna.
Vertu áhyggjulaus hjá Símanum!
Næsti reikningur verður hærri vegna hlutfalls greiðslu. Ef þú kemur í viðskipti við Símann segjum sem dæmi 20. apríl þá kemur næsti reikningur til með að innihalda full mánaðargjöld fyrir maí því þau eru fyrirframgreidd ásamt þá 10 dögum sem vantar upp á fyrir apríl mánuði.
Breyta þarf kóða í símtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hættir í einhverjum tilfellum númerabirting að koma fram þegar hringt er. Breyta þarf kóða í símtæki og má finna upplýsingar um hvernig það er gert hjá viðkomandi framleiðanda.
Hafa þarf samband við öryggisfyrirtæki. Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) hefur það í einhverjum tilfellum áhrif á öryggiskerfi. Mikilvægt er að hafa samband við það fyrirtæki sem þú ert í viðskiptum við til að fá frekari upplýsingar.
Setja þarf heimasíma í samband við beinir (router). Þegar símtæki er flutt af hefðbundinni símtengingu (POTS) yfir á símtengingu yfir internet (VOIP) er verið að nota aðra tækni til þess að eiga símtöl. Það er þess vegna sem þú tengir síma í beinir (router) í stað þess að stinga í hefðbundið símatengi.
Hringja þarf í 800-5550 til þess að virkja heimasíma.
Rétthafi Heimilispakka getur skráð valin númer á sínum Þjónustuvef, með því að hringja í Þjónustuver Símans í 8007000, eða með því að hafa samband í gegnum Netspjall á siminn.is.
Skrá númer á þjónustuvefnum