Þjónustuvefur fyrirtækja

Þjónustuvefur fyrirtækja

Þjónustuvefurinn er frábært tól fyrir fyrirtæki til að fá yfirsýn yfir kostnað og notkun hjá Símanum. Framsetning er bæði einföld og myndræn. Þar er hægt að panta margvíslega þjónustu og gera breytingar á þjónustuleiðum.

Fá aðgang að Þjónustuvefnum
Horfa á kynningu

Kostnaðargreining

Góð leið til að fylgjast með kostnaði

 • Hægt að velja bæði einfalda eða ítarlega kostnaðargreiningu
 • Myndræn framsetning á skiptingu kostnaðar
 • Getur sniðið framsetninguna að þínum þörfum

Þróun kostnaðar

Samantekt á áskriftum

Yfirlit á reikningum

Gagnanotkun í farsíma

Með góða yfirsýn

 • Getur séð notkun síðustu 6 mánuði + núverandi mánuð
 • Sýnir á skýran hátt ef farið er yfir innifalið gagnamagn
 • Getur alltaf fylgst með gagnanotkun í Símaappinu

Búnaðarpantanir

Þú velur hvort þú sækir eða færð sent

 • Símar
 • Spjaldtölvur
 • Aukahluti
 • Netbúnaður

Vinsælar aðgerðir

 • Einfalt utanumhald
 • Merkja viðskiptareikning og þjónustur
 • Færa þjónustu milli reikninga
 • Fá allar upplýsingar um reikninga og hreyfingaryfirlit
Fara inn á þjónustuvef

GSM umsýsla

 • Breyttu áskriftarleiðum og gagnamagni
 • Virkjaðu aukaþjónustur eins og Ferðapakkann
 • Virkjaðu GSM númer
 • Gerðu kortaskipti / skiptu um SIM kort
Fara inn á þjónustuvef

Heimilispakkinn – líka fyrir starfsmenn fyrirtækja

Mörg fyrirtæki greiða fyrir nettengingu starfsmanna vegna fjarvinnu. Síminn býður nú þeim starfsmönnum að láta greiðslu fyrirtækisins ganga upp í Heimilispakkann. Starfsmaður þarf því aðeins að greiða mismuninn - ef eitthvað vantar upp á til að ná 13.000 kr. á mánuði.

 • Sjónvarp Símans Premium
 • Netið
 • Sjónvarp Símans
 • Sjónvarp Símans appið
 • 9 erlendar stöðvar
 • Spotify Premium
 • Endalaus heimasími
 • SkjárKrakkar/SkjárÞættir