Notaðu þjónustuvefinn!

Í hverjum mánuði fara tugir þúsunda viðskiptavina á þjónustuvefinn okkar. Þar getur þú framkvæmt yfir 100 aðgerðir en vinsælast er að:

  • Skoða notkun og reikninga
  • Kaupa Frelsis áfyllingu
  • Breyta áskrift og bæta við aukaþjónustu
Fara á þjónustuvefinn

Sjónvarpið á þjónustuvefnum

Tekur ekki nema nokkrar mínútur að klára málið á þjónustuvefnum.

Síminn á þjónustuvefnum

Vantar þig auka gagnapakka? Eða bara skoða notkun? Notaðu þjónustuvefinn, enda hann er opinn allan sólarhringinn.

Netið á þjónustuvefnum

Þú þarft ekki að hringja eða koma til okkar ef þú vilt breyta Internetáskriftinni eða uppfæra lykilorð á netfanginu.

Ertu með snjallsíma?

Símaappið er stórsnjallt smáforrit sem veitir þér upplýsingar um GSM notkun þína, áskriftarleiðir og netpakka. Símaappið er í boði fyrir iPhone og Android símtæki.

Sendu SMS með textanum app í númerið 1900 til að sækja appið.

Sækja á Google Play Sækja í App Store