Aðstoð

Tengingar við aðrar þjónustu

Tengingar við aðrar þjónustur

+

Ég tengdi Dropbox við Síminn Ský reikninginn minn. Get ég núna eytt öllu úr Dropbox og hætt að nota það?

Síminn Ský gefur þér möguleika á að sjá gögnin sem eru í þessum tengdu þjónustum, en vistar þau ekki. Til þess að hætta að nota Dropbox þarftu að:

  1. Færa gögnin þín úr Dropbox yfir í Síminn Ský
  2. Einfaldasta leiðin til þess er að vera með Dropbox forritið og Síminn Ský forritið sett upp á tölvu. Þá þarf bara að færa gögnin úr Dropbox möppunni yfir í Síminn Ský möppuna.  
  3. Ef þú ert ekki með Dropbox forritið og Síminn Ský forritið sett upp á tölvu þá þarf að skrá sig inn á dropbox.com, hlaða niður (download) öllum gögnum í tölvu, skrá sig inn á siminn.is/sky og hlaða upp (Upload) öllum gögnum úr tölvunni. Þegar allt hefur verið vistað er hægt að eyða gögnunum aftur af tölvunni.  
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Ég tengdi Dropbox við Síminn Ský reikninginn minn. Þegar ég eyði gögnum úr Síminn Ský þá eyðast þau ekki úr Dropbox. Ég þarf alltaf að eyða þeim þar líka. Af hverju?

Síminn Ský gefur þér möguleika á að sjá og skoða gögnin sem eru í þessum tengdu þjónustum, en vistar þau ekki. Eyðing gagna úr Síminn Ský orsakar ekki eyðingu úr Dropbox.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Ég tengdi Dropbox við Síminn Ský reikninginn minn. Hvernig sé ég hvaða myndir eru vistaðar enn í Dropbox og hverjar eru vistaðar í Síminn Ský?

Á hverri mynd, efst í vinstra horninu, birtist logo þeirrar þjónustu þar sem myndin er vistuð.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Ég tengdi Facebook við Síminn Ský reikninginn minn. Eru allar myndirnar á Facebook núna vistaðar í Skýinu?

Nei. Síminn Ský gefur þér möguleika á að sjá og skoða gögnin sem eru í þessum tengdu þjónustum, en vistar þau ekki sjálfkrafa. Þú getur þó alltaf valið þær myndir sem þú vilt vista í Síminn Ský með því að velja mynd eða myndband og smella á Download. Ef þú ert í símtæki þá vistast myndin fyrst í tækið og svo þaðan í Ský ef símtækið er stillt á sjálfvirka vistun í Skýið.  

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.