

Með Netsímanum færðu íslenskt símanúmer og hringir í alla heima- og farsíma á Íslandi fyrir 0 kr. Vinir og vandamenn geta einnig hringt í þig og borga einungis fyrir venjulegt innanlands símtal. Netsíminn virkar bæði fyrir heimasíma og farsíma. Þú getur sótt um Netsímann hérna.
Hérna má finna uppsetningu á Netsímanum fyrir Grandstream- og Linksys ATA box