Aðstoð

Síminn Pay

Leiðbeiningar fyrir Síminn Pay

+

Hvað er Pay?

Pay er greiðslulausn frá Símanum og er í boði fyrir alla. Appið virkar fyrir öll fjarskiptafyrirtæki og banka, og virkar því fyrir öll íslensk debet- og kreditkort. Með Síminn Pay getur þú dreift greiðslum í allt að 36 mánuði. Appið virkar hjá fjölmörgum söluaðilum um allt land og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa allt á einum stað.

Sækja appið í Google Play
Sækja appið í App store

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig virkar Pay?

Þú sækir appið í App Store eða Google Play og skráir inn greiðslukortin þín. Með appinu getur þú greitt með símanum þínum hjá söluaðilum Pay um allt land. Til að dreifa greiðslum þarftu að sækja um Léttkaupskort í appinu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig versla ég vöru á afslætti í Pay?

Þú ferð í % tilboðsmerkið og þá sérðu verslun Símans. Finndu vöru sem þú ætlar að kaupa, veldu stærð, gerð og lit og staðfestu svo kaupin.

Leiðbeiningar hvernig hægt er að versla vörur á afslætti í Pay
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig borga ég með Pay?

Þegar greitt er fyrir vöru velur þú það kort sem þú vilt greiða með í appinu og staðfestir upphæð með auðkenningu. Rafræn kvittun er aðgengileg í appinu þegar búið er að greiða fyrir vöruna.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Get ég notað Pay strax?

Þú getur greitt með Pay um leið og þú hefur sett appið upp og skráð greiðslukort. Af öryggisástæðum setjum við 15 þúsund kr. þak á úttektir þangað til að notandinn er auðkenndur með rafrænum skilríkjum eða með því að fá skjal í heimabanka.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar sé ég færsluyfirlit yfir notkun mína?

Þú finnur yfirlit yfir allar færslur í Pay appinu. Veldu (ICON) merkið fyrir kvittanir neðst í yfirlitsstikunni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Þarf ég alltaf að vera með appið opið þegar ég greiði með Pay?

Já, þú þarft að vera með appið opið þegar greitt er með Pay og velja það greiðslukort sem þú vilt nota.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvað kostar að nota Pay?

Það kostar ekkert að borga hjá söluaðilum Pay. Kostnaður við Léttkaup má finna í verðskrá.

Athugið að þetta á ekki við um kostnað sem rukkaður er af þínum viðskiptabanka.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig bæti ég við korti?

Þegar þú opnar appið er plús uppi í hægra horninu. Þar getur þú bætt við greiðslukortum og Léttkaupskorti.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Þarf ég að vera viðskiptavinur Símans til að nota Pay?

Allir geta notað Pay – óháð fjarskiptafyrirtæki eða viðskiptabanka. Eina sem þú þarft að vera með er íslenskt kredit- eða debetkort.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar sæki ég appið?

Appið er aðgengilegt öllum snjallsímum sem eru með Android eða iOS stýrikerfi.

Sækja í Google Play
Sækja í App Store

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Virkar Pay fyrir alla?

Já. Pay er app frá Símanum og er ætlað öllum sem nota íslensk debit -eða kreditkort, óháð banka eða fjarskiptafyrirtæki.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig skrái ég greiðslukort?

 1. Velur plúsinn uppi í hægra horninu.
 2. Velur þá kortategund sem þú ert með.
 3. Skráir inn kortanúmer, gildistíma og CVC-númer.

Ath. Síminn Pay geymir ekki kortanúmer og því uppfærist kortið ekki í appinu ef þú færð nýtt kort frá bankanum. Því þarftu að uppfæra kortið í appinu þegar þú færð nýtt greiðslukort.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar eru greiðslubeiðnir?

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann við hliðina á bláa greiðslutakkanum.
 2. Velur Greiðslubeiðnir.
 3. Þar sérðu virkar greiðslubeiðnir frá vefverslunum og öppum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Góðgerðarmál

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann lengst til hægri – þrjár stikur.
 2. Velur Góðgerðarmál.
 3. Þar færðu lista yfir öll góðgerðarmál sem þú getur styrkt gegnum Síminn Pay.
 4. Velur plúsinn og mínusinn til þess að velja upphæð.
 5. Velur Greiða til að styrkja málefnið.
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar sé ég vildarkort?

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann lengst til hægri – þrjár stikur.
 2. Velur Vildarkort.
 3. Þar sérðu yfirlit yfir öll vildarkort sem hafa verið send til þín og þú hefur virkjað.
 4. Með því að velja kort sérðu alla afslætti sem eru tengdir við það. Þú getur einnig séð alla afslætti undir %-hnappnum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar finn ég tilboð og afslætti

 1. Í aðalvalmynd velur þú %- táknið við hliðina á bláa greiðslutakkanum.
 2. Þar sérðu öll tilboð og afslætti sem eru í boði fyrir þig.
 3. Til að vita meira um tilboðið eða afsláttinn ýtir þú á viðkomandi tilboð.
 4. Til að nýta sér tilboðið eða afsláttinn ýtir þú á Virkja tilboð.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvar sé ég kvittanir?

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann lengst til hægri – þrjár stikur.
 2. Velur Kvittanir.
 3. Velur þá kvittun sem þú vilt skoða.
 4. Þar getur þú sent kvittun á netfang (sjá mynd)
 5. Þú getur einnig eytt kvittun (sjá mynd)

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Notandastillingar

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann lengst til hægri – þrjár stikur.
 2. Velur tannhjólið sem er uppi í vinstra horninu en þar eru Stillingar (sjá mynd)

Helstu aðgerðir:

 • Breytt netfangi.
 • Hakað af skilaboðum vegna markaðsefni.
 • Breytt PIN-númeri.
 • Fengið nýtt PIN ef þú glataðir því.
 • Virkjað andlits-/fingrafaraskanna í stað PIN.
 • Skoðað skilmála.
 • Skoðað persónuverndarstefnu.
 • Virkjað Bluetooth-viðvörun við ræsingu.
 • Séð hvaða útgáfu appsins þú ert með.
 • Eytt notanda.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.
+

Hvernig eyði ég notanda?

 1. Í aðalvalmynd velur þú takkann lengst til hægri – þrjár stikur.
 2. Velur tannhjólið sem er uppi í vinstra horninu
 3. Ferð niður í Stillingar og velur Eyða notanda

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.