Flestir fólksbílar framleiddir eftir 1996 eru með svokölluðu OBD II porti sem gefur aðgang að upplýsingum um bifreiðina. Athugaðu að kanna hjá þínu bílaumboði hvort að þinn bíll (þín bíltegund) styðji stöðluð OBDII samskipti.
Athugaðu OBDII kubburinn les mismiklar upplýsingar frá ólíkum tegundum bifreiða.
Staðsetningin er mismunandi eftir tegundum bíla, en yfirleitt er portið undir stýrinu.
Þegar kubburinn tengist í fyrsta sinn þarftu að aka nokkra kílómetra, eða 1 – 2 ferðir áður en upplýsingar um ferðir, staðsetningu o.fl. birtast í vefviðmótinu og appinu.
Nýir notendur fá tölvupóst þar sem þeim er boðið að skrá sig inn og stofna nýtt lykilorð
Fylgdu eftirfarandi skrefum til að klára uppsetningu
Þá getur þú skráð þig inn á vefaðganginn til að setja upp stillingar. Athugaðu að þú þarft að samþykkja skilmála þjónustunnar í lokaskrefi.
1. skref - skrá notanda
2. skref - skrá lykilorð
3. skref - sækja appið
Ef þú ert með fleiri en einn bíl tengdan við kerfið, gæti hentað að setja inn frekari upplýsingar.
Aðgangur fyrir bílstjóra
Þú getur stofnað aðgang fyrir hvern bíl /bílstjóra sem tengist þjónustunni. Hver bílstjóri getur þá eingöngu séð upplýsingar um sinn bíl.
Aðgangur fyrir aukanotendur
Aukanotandi hefur yfirsýn yfir alla bíla sem tengjast kerfinu og hefur réttindi til að breyta stillingum.
Þú ferð inn í appið og velur Vehicles/Drivers.
Hér getur þú breytt/sett inn ýmsar upplýsingar:
Skýrslur sem þú vilt fá reglulega Um bílinn: Bílnúmer Tegund bíls Árgerð Staða á KM mæli
Hægt er að skilgreina ákveðin aksturs-mörk fyrir hvern ökumann/bíl.
Þú getur til dæmis fengið tilkynningar ef:
Fyrir marga bíla
Hægt er að setja upp stillingar fyrir akstursmörk á marga bíla í einu:
Til að fá enn betri yfirsýn yfir ferðir og tegundir ferða, getur þú merkt ákveðnar ferðir sérstaklega með „Merkimiða“ í appinu.
Skilgreindu heiti og lit fyrir hvern merkimiða. Eftir það getur þú sett viðeigandi merkimiða á þær ferðir sem hentar.
Besta yfirsýnin yfir atvik er með því að taka út skýrslur.
Yfirlit yfir aksturstengd atvik viðkomandi bíls: