Þú greiðir ekkert aukalega fyrir þjónustuna þ.e.a.s. þjónustan er innifalin með áskriftarleiðinni þinni. Þú notar u.þ.b 1 GB af áskriftinni þinni á hvern spilaðan klukkutíma. Gjaldfært er fyrir gagnamagn umfram það sem er innifalið í áskriftinni.
Hvernig sé ég alla þætti í Sjónvarpi Símans Premium?
Þú þarft að vera með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium til að sjá alla þætti sem eru í boði. Þættir í símann veita þér eingöngu aðgang að völdum þáttum.