Sjónvarp Símans Premium

Með Loga

Logi Bergmann snýr aftur í sjónvarpið með nýja röð viðtalsþátta. Hann hittir fólk með spennandi sögur og áhugaverðan bakgrunn. Fyrsti þáttur er kominn í Sjónvarp Símans Premium.
Panta áskrift
Logi Bergmann

Í sjónvarp eftir árs hlé

Þættirnir verða átta talsins og nýr þáttur kemur inn í hverri viku og verður sýndur sama dag í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Meðal viðmælenda eru Ólafur Ragnar Grímsson, Halldóra Geirharðs, Baltasar Kormákur, Katrín Jakobsdóttir, Ari Eldjárn og Bubbi Morthens.

Sjónvarp Símans Premium

Svona á sjónvarp að vera. Fyrir alla.

Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium óháð því hvar þeir eru með netið.

Sjá nánar