Innheimtuferli

Innheimtuferlar Símans eru samsettir af mismunandi aðgerðum þar með talið milliinnheimtu. Kostnaður við milliinnheimtu er breytilegur með hliðsjón af höfuðstól kröfu í samræmi við reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. nr. 133/2010. 

Verðskrá
Gjöld Verð
Útskriftargjald fyrir heimsendan reikning 350 kr.
Færslugjald vegna netreikninga 130 kr.
Innheimtuviðvörun 950 kr.
Skriflegt samkomulag um kröfu 1.300 kr.
Opnunargjald á viðskiptareikning 1.200 kr.

 1-2.999 kr. 3.000-10.499 kr.10.500-84.999 kr.>85.000 kr.
Milliinnheimta1.300 kr.2.100 kr.3.700 kr. 5.900 kr.
Fyrri ítrekun milliinnheimtubréfs1.300 kr. 2.100 kr.3.700 kr. 5.900 kr.
Seinni ítrekun milliinnheimtubréf1.300 kr. 2.100 kr.3.700 kr5.900 kr.