Þættir í símann

Þættir í símann er fyrir alla farsíma viðskiptavini okkar og gerir þeim kleift á að horfa á valdar þáttaraðir með Sjónvarpi Símans appinu. 

 

 

Algengar spurningar

Hvað kostar þjónustan?

Þú greiðir ekkert aukalega fyrir þjónustuna þ.e.a.s. þjónustan er innifalin með áskriftarleiðinni þinni. Þú notar u.þ.b 1 GB af áskriftinni þinni á hvern spilaðan klukkutíma. Gjaldfært er fyrir gagnamagn umfram það sem er innifalið í áskriftinni. þinni, sjá nánar í verðskrá.

Hvað nota ég mikið gagnamagn við að horfa?

Um það bil 1 GB á hvern spilaðan klukkutíma. 

Er þjónustan opin fyrir alla?

Þjónustan er opin fyrir alla viðskiptavini sem eru með farsíma hjá Símanum. 
Ef þú ert ekki hjá Símanum getur þú skoðað framboðið hérna og fengið tilboð. 

Virkar þjónustan bara fyrir farsíma?

Þættir í símanum eru eingöngu hugsað fyrir farsíma.

Get ég tengt marga við einn farsíma?

Nei, einn aðgangur er í boði fyrir hvern farsíma.

Virkar þjónustan í Þrennu?

Já ef þú ert eldri en 12 ára þar sem einstakir þættir eru bannaðir innan 12 ára. 

Hvernig sé ég alla þætti í Sjónvarpi Símans Premium?

Þú þarft að vera með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium til að sjá alla þætti sem eru í boði. Þættir í símann veita þér eingöngu aðgang að völdum þáttum. 

Hvernig skrái ég mig inn?

Opnar appið og velur hnappinn „ég er með farsíma“ og fylgir þeim leiðbeiningum sem koma upp.

Virkar þjónustan eingöngu fyrir farsíma?

Þættir í símann er eingöngu fyrir farsíma.

Hvaða þættir eru í boði?

T.d
Heathers
The Arrangement
Imposters
Out Cartoon President
Biggest Loser ÍSL
Family Guy
CSI Miami
CSI
CSI NY
Futurama
90210
Hawaii Five-O
Flökkulíf
Gudjohnsen
Kokkaflakk
Trúnó
Strúktúr