Verðskrá Endalausar mínútur

Með farsímaáskriftinni, Endalausar mínútur, hringir þú á 0 kr. í alla heima- og farsíma á Íslandi og velur gagnamagn eftir þörfum.

Verðskrá
Þjónusta Verð
Innifaldar mínútur* Endalausar mínútur í GSM og heimasíma á Íslandi.
Innifalið SMS Endalaus SMS í GSM og heimasíma á Íslandi
Tímamæling 60/60
Hringiflutningur úr farsíma í farsíma hjá Símanum 0 kr.
Hringiflutningur úr farsíma í farsíma hjá öðrum 0 kr.
0 MB innifalið gagnamagn 1.800 kr./mán.
1 GB innifalið gagnamagn 2.600 kr./mán.
5 GB innifalið gagnamagn 3.500 kr./mán.
25 GB innifalið gagnamagn 4.700 kr./mán.
30 GB hætt í sölu 6.500 kr./mán.
50 GB innifalið gagnamagn 6.500 kr./mán.
150 GB innifalið gagnamagn 8.700 kr./mán.
300 GB innifalið gagnamagn 10.700 kr./mán.
Upphafsgjald til útlanda 17 kr.

*Áskriftin gildir eingöngu um símtöl eða SMS í íslenska farsíma eða heimasíma þar sem notandinn velur númer með handvirkum hætti og er staddur á Íslandi. Síminn áskilur sér rétt til þess að loka fyrir notkun tiltekins símanúmers ef í ljós kemur að viðkomandi númer (SIM kort) er notað í sviksamlegum tilgangi eða misnotað, s.s. með því að framkalla símtöl eða skilaboð með sjálfvirkum hætti eða með aðstoð tölvu. Gjaldfært sjálfkrafa.

Verðskrá fyrir útlönd er mismunandi eftir löndum. Nánari upplýsingar má finna hérna.

Verð á gagnamagni umfram áskrift
Gagnamagn innifalið í áskrift Umframnotkun Verð
Innifalið 0-1 GB 500 MB 600 kr.
Innifalið 5 GB 1 GB 1.500 kr.
Innifalið 25-150 GB 5 GB 2.000 kr.
Innifalið 300 GB 100 GB 3.000 kr.

Reiki í Evrópu- gagnamagn
Gagnamagn innifalið í áskrift Innifalið innan ES/EES
0 MB 0 MB
1 GB 1 GB
5 GB 5 GB
25 GB 10 GB
30 GB 11 GB
50 GB 15 GB
150 GB 20 GB
300 GB 30 GB

Ef þú notar meira gagnamagn en innifalið er í viðkomandi áskriftarleið, með þeim takmörkunum sem gilda um notkun innan EES, verður gjaldfært 0,75 kr. fyrir hvert MB sem þú notar innan EES. Ef þú klárar allt innifalið gagnamagn, skv. innanlandsverðskrá, er gjaldfært fyrir umframnotkun á gagnamagni. 

Aukakort
Þjónusta Verð
Fjölskyldukort* 2.200 kr. /mán
Krakkakort** 0 kr.
Gagnakort 600 kr. /mán

*Hægt er að bæta við Fjölskyldukorti fyrir aðra fjölskyldumeðlimi með Endalaust áskriftum 50 GB eða meiri. 

**Með Endalaust áskriftum 5 GB eða meiri getur þú fengið Krakkakort á 0 kr. 


 

Símtöl í upplýsingaveitur
Þjónusta Upphafsgjald Verð
1800 símtal 380 kr.
1818 og 1811 símtal 267 kr. 244 kr./mín
1818 og 1811 tímamæling 60/60
1818 og 1811 áframtenging 0 kr.
1818 SMS 47 kr
1819 símtal 236 kr. 223 kr.
1819 tímamæling 60/60
1819 áframtenging 0 kr.
1819 SMS 0 kr.
Gjaldfærsla Símans ofan á verðskrá upplýsingaveitna 15 kr. 25 kr./mín

Síminn áskilur sér rétt til þess að loka fyrir notkun tiltekins símanúmers ef í ljós kemur að viðkomandi númer (SIM kort) er notað í sviksamlegum tilgangi eða misnotað, s.s. með því að framkalla símtöl eða skilaboð með sjálfvirkum hætti eða með aðstoð tölvu.

Símtöl í þjónustunúmer
Þjónusta Upphafsgjald Verð
112 - Neyðarlínan 0 kr. 0 kr.
1717 - Hjálparsími Rauða krossins 0 kr. 0 kr.
511-0155 - Klukkan Án yfirgjalds Án yfirgjalds
755-7755 - Fundarsími 10,77 kr. 24,89 kr.
800xxxx númer 0,0 kr. 0,0 kr.
900xxxx númer Skv. verðskrá þjónustusala
Símtöl í fjögurra stafa þjónustunúmer 17 kr. 27 kr. mín
Símtöl í talhólf 17 kr. 27 kr. mín

Síminn áskilur sér rétt til þess að loka fyrir notkun tiltekins símanúmers ef í ljós kemur að viðkomandi númer (SIM kort) er notað í sviksamlegum tilgangi eða misnotað, s.s. með því að framkalla símtöl eða skilaboð með sjálfvirkum hætti eða með aðstoð tölvu.

Rafræn skilríki
Þjónusta Verð
Notkun innanlands 0 kr.
Notkun utan EES landa Greitt skv. reikiverðskrá um skilaboð erlendis í hverju landi fyrir sig.
Notkun innan EES landa Greitt skv. innanlandsverðskrá. Ef þú ert í Endalausum eru SMS innifalin í áskriftinni.