Þjónustutilkynningar

Í Stjórnstöð Símans er fylgst með fjarskiptakerfum og samböndum allan sólarhringinn alla daga ársins. Sérfræðingar okkar eru tilbúnir til að bregðast við strax og boð um bilanir eða truflanir berast og áður en skerðing verður á þjónustu til viðskiptavina.

Vinna við búnað í Fljótsdalsvirkjun

Frá: 16.09.2019 10:00
Til: 16.09.2019 20:00

Vegna vinnu við ljósleiðara milli Hallormsstaðar og Fjótsdalsvirkjunar, verður rof á eftirfarandi þjónustu í u.þ.b. 5-20 mínútur á meðan vinnu stendur:
Farsími (3G): Fljótsdalsvirkjun.

Uppfært - Bilun í tölvusíma (UC One)

Frá: 12.09.2019 08:00
Til:

Búið er að lagfæra vandmálið.

Búið er að staðfesta að bilunin er kerfisleg og liggur hjá birgja Símans. Ennþá er unnið að endanlegri lausn.
Vandamálið lýsir sér eins, ekki er hægt að skrá notendur inn í kerfið. Þeir sem eru innskráðir geta notað þjónustuna.

Uppfært - Bilun í tölvusíma (UC One)

Frá: 12.09.2019 08:00
Til: 00.00.0000 00:00

Búið er að staðfesta að bilunin er kerfisleg og liggur hjá birgja Símans. Ennþá er unnið að endanlegri lausn.
Vandamálið lýsir sér eins, ekki er hægt að skrá notendur inn í kerfið. Þeir sem eru innskráðir geta notað þjónustuna.

Bilun í tölvusíma (UC One)

Frá: 12.09.2019 08:00
Til:

Bilun er í tölvusíma (UC One). Ekki er hægt að skrá notendur inn í kerfið. Þeir sem eru innskráðir geta notað þjónustuna.
Unnið er að bilanagreiningu og viðgerð.

Neyðaraðgerð - vinna við IP-net í Múla

Frá: 12.09.2019 02:00
Til:

Uppfærslum var lokið ca kl 03:40.
Vegna vandamála sem komu upp í kjölvarið urðu truflanir á tengingum í símstöð Miðbæ (kl 04:47) og Akureyri (kl 05:46) í 2-3 mín.
Vinnu lokið kl 06:00

---

Vegna vandamála þarf að endurræsa og uppfæra stóran PE búnað í Múla núna.

Rof á þjónustum verður 10-15mín.

Neyðaraðgerð - vinna við IP-net í Múla

Frá: 12.09.2019 02:00
Til:

Vegna vandamála þarf að endurræsa og uppfæra stóran PE búnað í Múla núna.

Rof á þjónustum verður 10-15mín.

Bilun í IP neti í Miðbæ

Frá: 11.09.2019 04:30
Til:

Miðlæg bilun í Miðbæ er yfirstaðin. Ef einhverjir viðskiptavinir eru ennþá í vandræðum með stakar tengingar væri gott að fá upplýsingar um það.

Eftir neyðaraðgerð sem framkvæmd var í nótt í IP netinu í Miðbæ eru einhverjar tengingar ekki að virka eins og þær eiga að gera. Unnið er að frekari bilanagreiningu og viðgerð. Gott væri ef fyrirtæki sem eru í einhverjum vandræðum með sínar tengingar hefðu samband við 8004000 til að flýta fyrir bilanagreiningu.

Bilun í IP neti í Miðbæ

Frá: 11.09.2019 04:30
Til: 00.00.0000 00:00

Eftir neyðaraðgerð sem framkvæmd var í nótt í IP netinu í Miðbæ eru einhverjar tengingar ekki að virka eins og þær eiga að gera. Unnið er að frekari bilanagreiningu og viðgerð. Gott væri ef fyrirtæki sem eru í einhverjum vandræðum með sínar tengingar hefðu samband við 8004000 til að flýta fyrir bilanagreiningu.

Neyðaraðgerð - vinna við IP-net í Múla

Frá: 11.09.2019 06:05
Til:

Aðgerð í Múla var frestað.
Verður líklega framkvæmd aðfaranótt fimmtudagsins (12. sept)
============
Vegna vandamála þarf að endurræsa og uppfæra stóran PE búnað í Múla í snatri.
Rof á þjónustum verður 10-15mín.

Neyðaraðgerð - vinna við IP-net í Múla

Frá: 11.09.2019 06:05
Til:

Vegna vandamála þarf að endurræsa og uppfæra stóran PE búnað í Múla í snatri.
Rof á þjónustum verður 10-15mín.