Þjónustutilkynningar

Í Stjórnstöð Símans er fylgst með fjarskiptakerfum og samböndum allan sólarhringinn alla daga ársins. Sérfræðingar okkar eru tilbúnir til að bregðast við strax og boð um bilanir eða truflanir berast og áður en skerðing verður á þjónustu til viðskiptavina.

Vinna við örbylgjukerfi á Húsavíkurfjalli.

Frá: 20.08.2019 08:00
Til:

Stofnkerfi hafa skipulagt nauðsynlega útskiptingu á parabólu á Húsavíkurfjalli á móti Skollahnjúk.
Rof verður á eftirfarandi þjónustu í u.þ.b. 30 mínútur á meðan vinnu stendur:
Farsími (2G): Geitafell, Skollahnjúkur, Háls í Köldukinn.
Farsími (3G/4G): Háls í Köldukinn, Skollahnjúkur.
Talsími: Árteigur, Rangá.

Vinna við örbylgjukerfi á Húsavíkurfjalli.

Frá: 20.08.2019 08:00
Til:

Stofnkerfi hafa skipulagt nauðsynlega útskiptingu á parabólu á Húsavíkurfjalli á móti Skollahnjúk.
Rof verður á eftirfarandi þjónustu í u.þ.b. 30 mínútur á meðan vinnu stendur:
Farsími (2G): Geitafell, Skollahnjúkur, Háls í Köldukinn.
Farsími (3G/4G): Háls í Köldukinn, Skollahnjúkur.
Talsími: Árteigur, Rangá.

Vinna við IP-net í Verne Datacenter - Neyðaraðgerð

Frá: 15.08.2019 00:00
Til:

Endurræsing á IP-sviss með rofi á þjónustu í 4-5mín.

Vinna við IP-net í Verne Datacenter - Neyðaraðgerð

Frá: 15.08.2019 00:00
Til:

Endurræsing á IP-sviss með rofi á þjónustu í 4-5mín.

Vinna við örbylgjukerfi á Húsavíkurfjalli.

Frá: 13.08.2019 08:00
Til:

Stofnkerfi hafa skipulagt nauðsynlega útskiptingu á parabólu á Húsavíkurfjalli á móti Skollahnjúk.
Rof verður á eftirfarandi þjónustu í u.þ.b. 30 mínútur á meðan vinnu stendur:
Farsími (2G): Geitafell, Skollahnjúkur, Háls í Köldukinn.
Farsími (3G/4G): Háls í Köldukinn, Skollahnjúkur.
Talsími: Árteigur, Rangá.

Vinna við ljósleiðara í Grindavík.

Frá: 13.08.2019 01:00
Til:

Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við færslu á ljósleiðarastreng við Víkurbraut í Grindavík vegna vinnu við undirgöng. Rof verður á eftirfarandi þjónustu í u.þ.b. 1-2 klst. á meðan vinnu stendur:
Farsími (3G/4G): Grindavík, Hópnesviti, Reykjanesviti, Bláa Lónið.
Farsími (3G): Krýsuvík, Þorbjörn (Grindavík).
Internet og sjónvarp (MPLS): Grindavík.

Vinna við búnað í Borgarnesi

Frá: 08.08.2019 01:00
Til:

Vegna bilunar í búnaði í Borgarnesi þarf að færa sambönd færð til að koma í veg fyrir frekari útföll.
Sambönd verða færð eitt í einu til að lágmarka útföll, rof um það bil 15 mínútur á hverju sambandi.
Rof verður á eftirfarandi þjónustu:
Farsími (3G/4G): Skáneyjarbunga, Grímsstaðir.
Internet og sjónvarp (ISAM): Kljáfoss, Gröf.