Þjónustutilkynningar

Í Stjórnstöð Símans er fylgst með fjarskiptakerfum og samböndum allan sólarhringinn alla daga ársins. Sérfræðingar okkar eru tilbúnir til að bregðast við strax og boð um bilanir eða truflanir berast og áður en skerðing verður á þjónustu til viðskiptavina.

Vinna við IP-net í Grindavík, Ásbrú og Svartsengi.

Frá: 04.07.2019 00:00
Til:

*Vinnu lauk í nótt, en ekki náðist að klára Grindavík, þeirri vinnu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Rof á öllum IP-þjónustum í 15-20mín meðan sambönd eru færð milli IP-búnaða.

Vinna við IP-net í Grindavík, Ásbrú og Svartsengi.

Frá: 04.07.2019 00:00
Til:

*Dagsetning framkvæmdar hefur verið uppfært.

Rof á öllum IP-þjónustum í 15-20mín meðan sambönd eru færð milli IP-búnaða.

Vinna við IP-net í Grindavík, Ásbrú og Svartsengi.

Frá: 03.07.2019 00:00
Til:

Rof á öllum IP-þjónustum í 15-20mín meðan sambönd eru færð milli IP-búnaða.

Truflandir á Símavist og SIP trunk

Frá: 26.06.2019 15:45
Til:

Truflanir eru á Símavist og SIP trunk tengingum.
Heimasímar eru í lagi.