IP net Símans

Með IP neti Símans færðu hraða, örugga og áreiðanlega nettengingu sem hentar fyrirtækjum af öllum stærðum. Pantaðu símtal núna og fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum okkar.

Aðgengi hvar sem er í heiminum

Áreiðanleg nettenging

Veldu IP net Símans

Hámarks uppitími og gagnahraði frá 5 Mb/s - 10 Gb/s

Forgangsþjónusta - Aðgengi að forgangsþjónustu ef netið liggur niðri

Forgangsröðun gagna - Getur valið hvaða samskipti mega ekki verða fyrir töfum

Þjónustutengingar - Getur tengt saman einkanet tveggja eða fleiri starfsstöðva

Aðal- og varasamband - Hægt að nota farsímanetið sem aðal- og varasamband

Panta ráðgjöf
Hagkvæmni

Rekstur á endabúnaði

Láttu okkur um reksturinn.

  • Einfaldari rekstur
  • Minni fjárbinding í búnaði
  • Aðgengi að sérfræðingum
Panta ráðgjöf
Öryggi

Vörn gegn netárásum

  • Einföld leið til að stoppa DDoS árásir
  • Öflugt tól við greiningu erlendrar umferðar
Panta ráðgjöf