FYRIRTÆKJALAUSNIR

Fagleg og sérsniðin þjónusta

Fjarskipti þurfa ekki að vera flókin, við erum sérfræðingar að leysa úr flækjunni.
Fyrirtækjalausnir

Komdu til Símans

Fyrirtækjalausnir Símans sjá til þess að allt virki eins og það á að gera og hjálpar þínu fyrirtæki að finna þær lausnir sem henta hverju sinni. Öruggt, traust og víðfemt dreifikerfi Símans ásamt einvala liði sérfræðinga sem hafa áratuga reynslu í fjarskiptum og upplýsingatækni hjálpar ykkur að ná markmiðum ykkar.

Pantaðu ráðgjöf og við finnum í sameiningu bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Panta símtal
Sensa

Nýttu þér tæknina

Síminn í samstarfi við dótturfyrirtæki sitt Sensa hjálpa þér að nýta tæknina til þess að ná betri árangri. Innleiðing samskiptalausna, nýting gervigreindar, hýsing & rekstur kerfa, útstöðvarþjónusta, búnaðar- & leyfisráðgjöf eða sérfræðiþjónusta við flóknari verkefni. Með öryggið í fyrirrúmi aðstoða Síminn og Sensa þig við að ná virði úr upplýsingatækni.

Sensa
Fyrirtækjalausnir

Ávinningur fyrir starfsfólk

Ánægja starfsmanna skiptir máli. Þar kemur vöruframboð Símans til aðstoðar en starfsmönnum bjóðast sértilboð á farsímaáskriftum fyrir alla fjölskylduna. Heimilispakkinn veitir meiri möguleika og aðgangi að Sjónvarpi Símans Premium og 10x meira gagnamagni í farsímann fyrir alla fjölskylduna. Auðvelt er að skipta kostnaði milli starfsmanna og vinnuveitanda.

Panta símtal
Fyrirtækjalausnir

Fullkomið jafnvægi þjónustu og sjálfsafgreiðslu

Við trúum á kerfin, tæknina og þjónustuna okkar. Við trúum líka á hið fullkomna jafnvægi milli þjónustu og sjálfsafgreiðslu. Þjónustuvefur fyrirtækjasölu er frábær og þægileg leið til að afgreiða sig sjálfur. Þar má breyta, bæta og fylgjast með notkun á myndrænan og einfaldan hátt. Við erum svo alltaf til taks til að hjálpa þér með símann, skýið, netið og allt þar á milli.

Fyrirtækjalausnir