Gagnaáskriftir

Vertu í góðu sambandi á ferðinni og fáðu kort fyrir snjalltækin sem samnýtir gagnamagnið.

GAGNAFATA

Ein áskrift- mörg gagnakort

Samnýttu gagnamagnið með mörgum kortum.

  • Allt að 3.000 GB gagnamagn
  • Engin takmörk á fjölda gagnakorta
Panta ráðgjöf
Tækjaáskrift

Ertu með tæki sem notar lítið gagnamagn?

Þá mælum við með Tækjaáskrift. Hentar tækjum sem nota 100 MB eða minna á mánuði.

Panta ráðgjöf
SÉRSTAKT APN

Ertu með einkanet?

Framlengdu einkanet fyrirtækisins yfir á farsímanet Símans.

Panta ráðgjöf
Fastar IP-tölur

Fáðu fasta IP tölu á farsímanúmer

Hentar þegar þú vilt geta tengt þig inn á ákveðinn búnað í gegnum farsímanetið t.d.

  • Búnað tengdan við 3G/4G beina
  • Mælitæki og myndavélar
Panta ráðgjöf
Þjónustuvefur fyrirtækja

Frábær yfirsýn

Á þjónustuvefnum getur þú skoðað notkun á interneti 6 mánuði aftur í tímann. Rýnt kostnað á milli mánaða ásamt því að breyta og bæta við áskriftarleiðum.

Skoða nánar