Sími

Við bjóðum upp á fjölbreyttar áskriftarleiðir fyrir borð- og farsíma. Pantaðu ráðgjöf frá sérfræðingum okkar og við finnum hagstæðustu leiðina fyrir fyrirtækið þitt. 

 

FYRIRTÆKJAÁSKRIFT

Endalausar mínútur og SMS

Hagstæð leið fyrir starfsmenn með möguleika á að bæta við aukakortum fyrir fjölskylduna og snjalltækin.

Endalausar mínútur/SMS - Í alla síma á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES)

Gagnamagn - Gagnamagn frá 0 MB-50 GB

Aukakort - Fjölskyldukort, Krakkakort og/eða Gagnakort

Fá ráðgjöf
Farsíma yfirsýn

Skipting á kostnaði

Hægt að stjórna hvort fyrirtækið eða starfsmaðurinn greiði t.d.

  • Erlenda notkun
  • Upplýsingaveitur
  • Yfirgjaldsþjónustu eins og kosningar
Panta ráðgjöf
Sérkjör með fyrirtækjaáskrift

Öll fjölskyldan hringir endalaust

Starfsmenn fá hagstæð kjör fyrir fjölskylduna.

Fjölskyldukort - Fjölskyldan fær 10 GB eða meira og hringir á 0 kr. í alla síma á Íslandi og þegar þau eru í Evrópu (EES).

Krakkakort - Endalausar mínútur/SMS og 1 GB gagnamagn á 0 kr.

Panta ráðgjöf
Gagnakort

Samnýttu gagnamagnið

Pantaðu Gagnakort með fyrirtækjaáskriftinni og samnýttu gagnamagnið.

  • Fyrir MiFi, 3G/4G beina, spjaldtölvu eða fartölvu
  • Getur pantað fleiri en eitt kort
Panta ráðgjöf
600 kr.
/ mán.
Borðsími

Vantar þig borðsíma?

Í boði eru mismunandi útfærslur á borðsímum eftir símkerfum.

  • Borðsímalína
  • SIP Trunk
  • Stofntenging
Panta ráðgjöf
Þjónustuvefur fyrirtækja

Frábær yfirsýn

Á þjónustuvefnum getur þú skoðað notkun á farsímum 6 mánuði aftur í tímann. Rýnt kostnað á milli mánaða ásamt því að breyta og bæta við áskriftarleiðum.

Skoða nánar