Vertu í öruggu sambandi út á sjó

Sjósamband

Í öruggu sambandi

Síminn hefur byggt upp langdrægt 3G-/4G-kerfi meðfram ströndum landsins. Sjósambandskerfið gefur sjómönnum möguleika á fullkomnu talsambandi og háhraða nettengingu, svipaðri þeirri sem notendur í landi hafa aðgang að. Öflugur loftnets búnaður sendanna tryggir að þeir ná góðu sambandi allt að 100 km út á sjó.

Sjósamband

Fáðu ráðgjöf

Sala og ráðgjöf farsímalausna Símans fyrir sjávarútveginn fer fram hjá Radíómiðun. Radíómiðun er eitt af dótturfélögum Símans og starfar náið með Símanum að þróun fjarskipta- og hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg og aðra sem þurfa sérlausnir í fjarskiptum.

Radiomiðun