Á þjónustuvefnum getur þú skoðað notkun á sjósambandi 6 mánuði aftur í tímann og haft góða yfirsýn yfir kostnað.
Sjósamband
Býður sjómönnum háhraða nettengingu um borð í skipum meðfram ströndum landsins með sambærilegum hraða og gæðum og það sem býðst á landi.
Ef þig vantar frekari aðstoð eða upplýsingar um farsímalausnir fyrir sjávarútveginn hjá Símanum hafðu þá samband við Radíomiðun.
Fáðu háhraða nettengingu um borð
Í öruggu sambandi
Endalaust langdrægt – tal og SMS
- Sjósamband er lokað kerfi sem aðeins er veittur aðgangur að með Sjósamband áskriftinni.
- Tal – og gagnasamband er gott í allt að 100 km fjarlægð frá ströndum landsins.
Gervihnattalausnir
Úrval af lausnum fyrir gervihnattasíma
- Inmarsat - Traust og fjölbreytt þjónusta á landi og sjó
- Iridium - Gott samband um allan heim
- VSAT - Háhraða Internet um gervihnött
- Gjaldmælir og eftirlitskerfi
- Sjópóstur - Hagkvæm leið í miðlun á tölvupósti
Netspjall
Tæknileg aðstoð
Opið frá 9-21 virka daga, 12-19 um helgar og 14-19 á almennum frídögum.
Söluráðgjöf
Opið frá 9 - 18 alla virka daga.
Greiðsluþjónusta
Opið frá 9 - 17 alla virka daga.
Fyrirtækjaþjónusta
Opin 9 til 17 alla virka daga í 800 4000 og Netspjalli. Lokað um helgar og á almennum frídögum
Sendi skráningu