Viðbætur

Við bjóðum viðskiptavinum okkar meira. Með aðgang að Spotify Premium tónlistarveitu og Netvaranum fá viðskiptavinir okkar meira með Símanum.

Netvarinn

Aukið öryggi heima

Netvarinn er öflugt tæki sem útilokar óæskilegt efni á netinu og er góð viðbót við vírusvarnir og öryggisforrit.

Nánar um Netvara
Spotify

Hvar er þitt dansgólf?

Spotify er ein stærsta tónlistarveita heims og með Premium aðgangi hjá Símanum færð þú aðgang að yfir 30 milljón lögum og óteljandi lagalistum.

Kynntu þér Spotify Premium