Sumarbústaðir

Bjóddu Sjónvarpi Símans með þér í bústaðinn eða bara hvert sem er með þráðlausum 4K myndlykli og Sjónvarp Símans appi. Síminn er með frábærar 4G lausnir til að koma upp þráðlausu neti fyrir alla fjölskylduna í bústaðnum. 

 

Frábærar lausnir fyrir sumarbústaðinn og ferðalögin

Búnaður

4G búnaður í bústaðinn

MiFi - lítið og nett tæki sem þú getur tekið með þér hvert sem er. Tækið tengist við farsímanet og þú getur tengst því rétt eins og þú tengist inn á netið heima hjá þér. Þú getur tengt allt að átta snjalltæki við eitt MiFi.

Netbeinir - Frábært tæki í sumarbústaðinn. Virkar alveg eins og beinirinn sem þú ert með heima hjá þér, nema í stað símasnúru tengist hann farsímaneti.

Loftnet - er sambandið slæmt í bústaðnum? Við bjóðum upp á loftnet til að bæta sambandið enn frekar.

Skoða úrvalið
Sjónvarp

Sjónvarp Símans með þér í fríið

Taktu Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fáðu aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn. Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.

Skoða uppsetningu
Farsímanet

Gagnakort

Gagnakort henta frábærlega fyrir snjalltæki eins og spjaldtölvur og 4G búnað. Gagnakort eru í boði í áskrift og Frelsi. Með Endalaus farsímaáskrift er hægt að fá aukakort sem samnýtir gagnamagnið með áskriftinni.

Gagnakort Aukakort
Sjónvarp

Sjónvarpið er aldrei langt undan

Með nýju og betra Sjónvarp Símans appi getur þú horft á þitt uppáhald sjónvarpsefni í snjalltækjunum. Ef þú ert með Sjónvarpsþjónustu Símans geturðu sótt þér appið en fyrir aðeins 500 kr. á mánuði er hægt að setja appið upp á 5 snjalltækjum.

Sækja í App Store Sækja í Play Store
Ertu með öryggiskerfi?

Tækjaáskrift

Tækjaáskrift er tilvalin ef þú ert t.d. með öryggishlið og/eða öryggiskerfi. Innifalin eru 50 MB á mánuði og kostar 390. kr./mán.

Fá ráðgjöf
Dreifikerfið

Sterkara samband í bústaðnum

Flestir sumarbústaðir eru komnir á 4G/4.5G neti Símans og fá því meiri hraða og skjótari tengitíma en áður. Athugaðu á þjónustukortinu okkar hvort þinn bústaður hafi möguleika á farsímatengingu og veldu rétta búnaðinn samkvæmt því.

Skoða dreifikerfið