Heimasími

Talaðu endalaust í heimasímann

Þú getur talað endalaust í heimasímann þar sem þú hringir fyrir 0.kr í alla heimasíma og farsíma innanlands, til Norðurlandanna og N-­Ameríku.

Veldu hefðbundinn heimasíma eða tengdan við beini

Endalaus í beini

Heimasími tengdur við beini.

  • 0 kr. í heima- og farsíma á Íslandi
  • 0 kr. til Álandseyja, Bandaríkjanna, Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Grænlands, Kanada, Noregs og Svíþjóðar
Endalaus

Þessi gamli góði hefðbundni heimasími.

  • 0 kr. í alla heimasíma á Íslandi
  • 0 kr. í alla farsíma á Íslandi
  • Hagstæð símtöl til útlanda með forskeytinu 1100
0 kr. mínútan

Hefðbundinn heimasími eða tengdur við beini.

  • 0. kr mín. í heimasíma (20 klst.)
  • Hagstæð símtöl til útlanda með forskeytinu 1100
  • Greiðir upphafsgjald fyrir símtal

Íslenskt númer í útlöndum

Netsíminn

Með Netsímanum færðu íslenskt símanúmer og hringir í alla heima- og farsíma á Íslandi fyrir 0 kr. Netsíminn virkar bæði fyrir heimasíma og farsíma.

Skoða nánar
Þjónustuvefurinn

Þjónustuvefurinn er alltaf opinn

Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þjónustuvefnum þar sem hægt er að breyta, skoða og nýskrá þjónustu.

Sjáðu hversu þægilegt þetta er
Heimilispakkinn + Farsímaáskrift

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið