Viðbætur

Við bjóðum viðskiptavinum okkar meira. Með aðgang að 2 fyrir 1 tilboðum, Spotify Premium tónlistarveitu og Símaappinu fá viðskiptavinir okkar meira með Símanum.

TILBOÐ TIL VIÐSKIPTAVINA

2 fyrir 1

Allir viðskiptavinir með farsímaþjónustu hjá Símanum njóta 2 fyrir 1 tilboða hjá samstarfsaðilum okkar.

Kíktu á tilboðin
Símaappið

Símaappið

Símaappið er stórsnjallt smáforrit sem veitir þér upplýsingar um GSM notkun þína, áskriftarleiðir og netpakka. Símaappið er í boði fyrir iPhone og Android símtæki.

Kynntu þér Símaappið
Spotify

Hvar er þitt dansgólf?

Spotify er ein stærsta tónlistarveita heims og með Premium aðgangi hjá Símanum færð þú aðgang að yfir 30 milljón lögum og óteljandi lagalistum.

Kynntu þér Spotify Premium