Útlönd

Vertu í góðu sambandi um allan heim. Við hvetjum þig því til að kynna þér góð ráð um símanotkun í útlöndum og valkosti til að lækka kostnað við símtöl til útlanda frá Íslandi.

Njóttu þess að vera í traustu sambandi hvert sem leið liggur

Verð fyrir símtöl til útlanda og notkun erlendis

Hér geturðu séð kostnað við gagnanotkun og að hringja til og frá einstökum löndum. Á það bæði við um farsíma og heimasíma.

Sjá öll lönd
Ferðapakkinn

Lægri símakostnaður erlendis

Ferðapakkinn er frábær leið til að lækka símakostnað á ferðalögum í Asíu, Ástralíu, N-Ameríku og í Evrópulöndum utan EES, fyrir bæði áskrift og Frelsi.

Sjá nánar

Ódýrari mínútur til útlanda

500 mínútur til útlanda

Úr farsíma á Íslandi til eftirfarandi landa:

Austurríki, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakklandi, Færeyjar, Gíbraltar (Bretland), Grikkland, Gvadelúp (Fra),

Hollandi, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Kanada, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Martinique (Fra),

Möltu, Noregi, Portúgal, Pólland, Réunion (Fra), Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tæland, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland.

2000 mínútur til útlanda

Úr farsíma á Íslandi til eftirfarandi landa:

Austurríki, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakklandi, Færeyjar, Gíbraltar (Bretland), Grikkland, Gvadelúp (Fra),

Hollandi, Indland, Írland, Ísrael, Ítalía, Kanada, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Martinique (Fra),

Möltu, Noregi, Portúgal, Pólland, Réunion (Fra), Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tæland, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland.

Ódýrari símtöl með 1100

Hringdu ódýrari símtöl til útlanda með því að slá inn forvalið 1100 í staðinn fyrir 00.

Þú getur sparað að meðaltali 25% á hverju símtali eftir því hvert er verið að hringja.

Þjónustan er í boði fyrir alla heimasíma og farsíma, bæði Frelsi og áskrift.