Útlönd

Hvert ertu að fara?

Hér getur þú séð kostnað við gagnanotkun og að hringja til og frá einstökum löndum. Bæði fyrir farsíma og heimasíma.

Sama verð og heima

Reiki í Evrópu þýðir að þú greiðir sama verð fyrir notkun og gagnamagn og heima. Innifalin notkun í farsímaáskriftinni þinni gildir í öllum löndum innan EU/EES.

Sjá nánar
Borgaðu minna á ferðalögum erlendis

Með Ferðapakkanum lækkar þú símkostnað á ferðalögum í Asíu, Ástralíu, N-Ameríku og í Evrópulöndum utan EES, fyrir bæði áskrift og Frelsi.

Sjá nánar
Gagnanotkun erlendis

Kynntu þér verðið vel áður en þú notar netið í símanum erlendis.

Sjá nánar
Símnotkun erlendis

Góð ráð um símnotkun erlendis.

Sjá nánar
Ódýrar mínútur

Hringir þú oft til útlanda?

Það er ódýrara að hringja til útlanda með því að nota 1100 þjónustuna eða kaupa mínútupakka sem gilda í 41 landi.

Skoða nánar