Síminn Bíó

Með VOD-takkanum á fjarstýringunni opnast þér Bíó með þúsundum titla, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og barnaefni sem þú getur leigt þegar þér hentar. Í boði er úrval nýrra og sígildra bíómynda og fjölmargar íslenskar kvikmyndir. Auk þess er mikið úrval barnaefnis sem öll fjölskyldan getur horft á án aukagjalds. Allt erlent efni er með íslenskum texta.

Bíó er í boði hvort sem þú ert með grunn- eða áskriftarpakka í Sjónvarpi Símans. Því miður eru einstaka svæði úti á landi sem eiga ekki kost á að fá SíminnBíó.

Sjónvarpsþjónusta Símans

Þú horfir þegar þér hentar

  • Þú stjórnar dagskránni.
  • Tímaflakk, Frelsi, Karaoke
  • Opnar innlendar stöðvar, SíminnBíó, Karaoke og íslenskt útvarp.
Panta
2.200 kr.
/ mán.