Sjónvarpstjórinn mælir með

Sjónvarp Símans Premium

Sjónvarp Símans Premium inniheldur gífurlegt magn sjónvarpsefnis með íslenskum texta og við bætum stöðugt við úrvalið. Sjónvarpsstjórann okkar mælir með neðangreindum gæða kvikmyndum og sjónvarpsþáttaröðum.
Panta
5.000 kr.
/ mán
Sjónvarpsþættir

The Handmaid's Tale

Við förum í myrka framtíð í þessari þáttaröð um hlutskipti kvenna sem sló í gegn hjá gagnrýnendum.

Skoða nánar
Strúktúr

Þáttaröð í umsjón Berglindar Berndsen um íslenska hönnun og arkitektúr.

Skoða nánar
Guðjohnsen

Þáttaröð um feril Eiðs Smára Guðjohnsen.

Skoða nánar
Kokkaflakk

Ljúfir þættir, með dass af léttleika og slurk af mat.

Skoða nánar
Disney ævintýri

Disney veisla um páskana.

Skoða nánar
Trúnó

Íslenskir viðtalsþættir við þekktar tónlistarkonur.

Skoða nánar
The Assassination of Gianni Versace

Mögnuð þáttaröð frá American Crime Story.

Skoða nánar
Golden Globe útnefningar

Þáttaraðir í Sjónvarpi Símans Premium fengu 23 útnefningar til Golden Globe verðlauna.

Skoða útnefningar
The Disappearance

Kanadískir spennuþættir þar sem fjölskylda þarf að takast á við erfið mál úr fortíðinni.

Skoða nánar
Stella Blómkvist

Leikin íslensk þáttaröð frá SagaFilm með Heiðu Rún Sigurðardóttur í aðalhlutverki.

Skoða nánar
Fargo

Magnað sjónvarp úr smiðju Coen bræðra og byggir á kvikmyndinni Fargo frá árinu 1996.

Skoða nánar
This Is Us

This Is Us eru frábærir drama-gaman þættir sem hafa slegið í gegn bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum.

Skoða nánar
Gamanþáttum

Sjónvarpsstjórinn mælir með The Good Place, Black-ish og Superstore

Skoða nánar
Kvikmyndir

Marvel

Ofurhetjur í öllum stærðum

Nánar
Indiana Jones

Við kynnum með stolti allar kvikmyndirnar um fornleifafræðinginn Indiana Jones.

Skoða nánar
Star Wars

Við kynnum með stolti allar kvikmyndirnar úr Star Wars bálkinum.

Skoða nánar