Sjónvarpsstjórinn mælir með

Assassination of Gianni Versace

Nýjasta viðbótin við American Crime Story er sagan af morðinu á Gianna Versace. Fyrri þáttaraðir American Crime Story hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda.
Panta áskrift
4.800 kr.
/ mán
American Crime Story

The Assassination of Gianni Versace

Mögnuð þáttaröð frá þeim sömu og færðu okkur The People v. O.J. Simpson. Þættirnir verða níu talsins og fjalla um morðið á Gianni Versace, sem var myrtur með köldu blóði af raðmorðingjanum Andrew Cunanan. Þáttaröðin byggir á bókinni Vulgar Favors: Andrew Cunanan, Gianni Versace, and the Largest Failed Manhunt in U. S. History.

Gianni Versace

Hönnuður með meiru

Gianni Versace var ítalskur tískuhönnuður, fæddur 2. desember 1946. Hann var frumkvöðull í tískuheiminum og var að sama skapi einn af þeim fyrstu til að búa til tengingu á milli heim tískunnar og tónlistar. Hann var síðar myrtur fyrir utan heimili sitt í Miami, 50 ára að aldri.

The Assassination of Gianni Versace

Penélope Cruz

Þessi margverðlaunaða leikkona er hér í krefjandi hlutverki Donatella Versace, systur Gianni. Þær tvær hafa verið í miklu sambandi við undirbúning og gerð þessara þátta, enda vildi Penélope tryggja að hún endurspeglaði persónu Donatella rétt í þáttunum.

American Crime Story

Stór nöfn í stórum þáttum

American Crime Story hafa verið hlaðnir lofi gagnrýnenda enda mikið í þá lagt. Þessi nýjasta þáttaröð skartar frábærum leikurum í aðalhlutverkum. Édgar Ramírez sem Gianni Versace, Darren Criss sem Andrew Cunanan, Penélope Cruz sem Donatella Versace og söngstjarnan Ricky Martin sem Antinio D’Amico.

Svona á sjónvarp að vera
Svona á sjónvarp að vera

Svona á sjónvarp að vera

Sjónvarp Símans Premium inniheldur gífurlegt magn sjónvarpsefnis með íslenskum texta og við bætum stöðugt við úrvalið.

  • Yfir 7.000 klukkustundir af nýju og klassísku sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum heims
  • Heilar þáttaraðir af gríni, spennu og drama þegar þig langar til að horfa
  • Þú getur horft á nýjustu þættina daginn eftir að þeir eru forsýndir erlendis
  • Tímaflakk viku aftur í tímann í Sjónvarpi Símans
  • Stjörnumerktu uppáhalds þættina þína og sjáðu þegar nýr þáttur kemur inn
4K Myndlykill

Sjónvarp Símans með þér í fríið

Taktu Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fáðu aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn. Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.

Skoða uppsetningu
Sjónvarp Símans appið

Horfðu þar sem þér hentar

Horfðu á efnið í Sjónvarp Símans Premium og línulega dagskrá sjónvarpsstöðva þar sem þér hentar. Innifalið í Heimilispakkanum og þú tengir allt að 5 snjalltæki eða tölvur við þína áskrift.

Sjá nánar
HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið