Sjónvarp Símans Premium

Disney veisla um páskana

Enn fleiri ævintýri úr draumasmiðju Walt Disney eru komin í Sjónvarp Símans Premium. Ofurtöffarinn Vaiana, borgardýrin í Zootropolis og ævintýrið um Móglí ásamt yfir 7.000 klukkustundum af mögnuðu sjónvarpsefni.
Panta áskrift
5.000 kr.
/ mán
Sjónvarp Símans Premium

Vaiana

Hetjan Vaiana heldur af stað í langt ferðalag út á haf til að finna hjarta Te Fiti og bjarga þorpinu sínu frá bölvun. Með hjálp hálfguðsins Maui lenda þau í spennandi ævintýrum á ferð sinni yfir Kyrrahafið.

Skemmtileg og spennandi mynd um vináttu og hugrekki.

Sjónvarp Símans Premium

Zootropolis

Zootropolis er engin venjuleg borg. Þar búa öll dýr í sátt og samlyndi. Kanínan Judy er nýútskrifuð úr lögreglunni og sannfærð um að hún geti leyst eitt af erfiðari málum lögreglunnar. Hún neyðist til að vinna með bragðarefnum Nick og saman þurfa þau að vernda íbúa bæjarins gegn nýrri ógn.

Frábær húmor sem skemmtir foreldrum ekki síður en börnum.

Sjónvarp Símans Premium

Jungle Book

Gamla og klassíska ævintýrið um Móglí, munaðarlausan strák sem er alinn upp í skóginum af úlfahjörð. Þegar tígrisdýrið Shere Khan hótar að drepa Móglí flýr hann frumskóginn með hjálp vina sinna, pardusins Bagheera og björnsins Balloo. Á leiðinni hittir hann ótrúlegustu dýr sem vilja honum ekki alltaf vel.

Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna.

Sjónvarp Símans Premium

Fleiri Disney ævintýri

Skoðaðu úrvalið af frábærum Disney myndum í Sjónvarp Símans Premium.

  • Frozen
  • Big Hero 6
  • Alice Through the Looking Glass
  • Pete’s Dragon
  • Leitin að Dóru
  • Góða risaeðlan
  • Öskubuska
  • Inside Out
HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið