Sjónvarp Símans Premium

Líf kviknar

Líf kviknar er ný þáttaröð sem fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Allir þættirnir eru komnir í Sjónvarp Símans Premium.
Panta áskrift
Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir

Byggðir á bókinni Kviknar

Þáttastjórnandi er Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir en hún er bæði hugmyndasmiður og höfundur bókarinnar Kviknar.

Bókin Kviknar er tímalaust uppflettirit, sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

Sjónvarp Símans Premium

Svona á sjónvarp að vera. Fyrir alla.

Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium óháð því hvar þeir eru með netið.

Sjá nánar