Sjónvarp Símans Premium

Japönsk áhrif

Smakk í Japan er sex þátta matar-, ferða-, og menningarþáttur með meistara kokkinum Hrefnu Sætran.
Panta áskrift
Hrefna Sætran

Um þáttaröðina

Hrefna sækir Japan heim en hún hefur lengi sótt innblástur til japanskra hefða og matargerðar en hefur samt aldrei heimsótt þetta magnaða land þar sem matargerðarlistin er á heimsminjaskrá UNESCO. Í framhaldi eldar Hrefna undir japönskum áhrifum þegar heim er komið og yfirfærir hana yfir á íslenskt hráefni og íslenskar aðstæður.

Uppskriftir úr Smakk í Japan

Ferðalag fisksins

Flugvélasúpu, stórlúðu og ofnbakaða loðnu.

Sjá uppskriftir
Íslenskt hráefni í Japan

Folaldakjötskarrý og hvalkjötsjerký.

Sjá uppskriftir
Núðlur og meiri núðlur

Ramen súpa, okonomiyak og Núðlupönnukaka.

Sjá uppskriftir
Matur á heimsminjaskrá

Misó marineruð tindabikkja, misó súpa og hunangs soja tofu stir fry.

Sjá uppskriftir
Nautakjöt að hætti Japana

Nautakjöt nigiri og grillað nauta ribeye með blönduðum grilluðum sveppum.

Sjá uppskriftir