Njóttu viðburða í Sjónvarpi símans

Stakir viðburðir (e. Pay-Per-View) er ný þjónusta í Sjónvarpi Símans en þá getur notandi keypt sér aðgang að stökum viðburðum heima í stofu. Hægt er að kaupa viðburði á borð við leiki úr Enska boltanum, Meistaradeild Evrópu, Þýska boltanum og aðgang að viðburðum í Eldborgarsal Hörpu.

Enski boltinn, Meistaradeild Evrópu og Þýski boltinn

Viðburðir

Þú missir ekki af næsta leik

  • Engin þörf á áskrift
  • Helstu leikir í hverri umferð í boði
  • Aðgengilegt í Sjónvarp Símans viðmótinu
  • Verð og tímasetning koma fram undir viðburðinn
HEIMILISPAKKI + FARSÍMI

TÍFALDAÐU GÍGABÆTIN!

Internet
Sjónvarp
Heimasími
+  
Farsími
=  
 
Með því að vera með Heimilispakkann og farsímaáskrift hjá Símanum fær fjölskyldan 10× meira gagnamagn í farsímann.
Kynntu þér málið