Vikudagskrá Sjónvarps Símans

Núna 10:17
Lengd 01:33

11:50
Lengd 00:22

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:12
Lengd 00:23

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:35
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

12:57
Lengd 00:44

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:41
Lengd 00:43

Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.

14:24
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann sem flytur aftur heim eftir skilnaði og býr í íbúðinni við hliðina á foreldrum sínum og bróður. Mark Feuerstein leikur aðalhlutverkið.

14:44
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Anthony Anderson og Tracee Ellis Ross í aðalhlutverkum. Þættirnir hafa hlotið tilnefndingu til bæði Emmy og Golden Globe verðlauna sem besta gamanþáttaröðin.

15:09
Lengd 00:25

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

15:34
Lengd 00:40

Meistarakokkurinn og veitingastaðaeigandinn Hrefna Sætran leggur land undir fót og kynnir okkur fyrir japanskri matargerð. Matarmenning Japana er heimsfræg og mun Hrefna kenna okkur að meta og matreiða japanskan mat úr íslenskum hráefnum.

16:14
Lengd 00:23

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:37
Lengd 00:23

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:00
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:22
Lengd 00:53

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

20:10
Lengd 00:50

Breski meistarakokkurinn Gordon Ramsey er kominn á ferðina og heimsækir veitingastaði sem eru í bráðum vanda. Núna mætir Ramsey á staðinn á risastórum trukk með fullbúið eldhús í eftirdragi. Hann freistar þess að aðstoða eigendur veitingastaðanna að snúa við blaðinu á aðeins einum sólarhring.

21:00
Lengd 00:50

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

21:50
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

22:40
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. Á daginn reynir hann að aðstoða fórnarlömb ofbeldis og veita þeim sálarhjálp en í skjóli nætur leitar hann hefnda fyrir skjólstæðinga sína.

23:25
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:10
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:55
Lengd 00:45

Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.

01:40
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

02:25
Lengd 00:45

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

03:10
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða.

03:55
Lengd 00:50

Mögnuð þáttaröð um lífið í suðurhluta Chicago þar sem fátækt er mikil og glæpir eru tíðir. Aðalsöguhetjan er Brandon, metnaðarfullur ungur maður sem dreymir um að opna sinn eigin veitingastað en er á krossgötum í lífinu.

04:45
Lengd 01:15

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um tvo ólíka einstaklinga sem rannsaka yfirnáttúrulega atburði í Los Angeles.

14:15
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir misskilning komin á betri stað. Hún er eini syndaselurinn í hinu fullkomna himnaríki.

14:40
Lengd 00:45

Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst.

15:25
Lengd 01:00

Íslensk þáttaröð sem byggð er á bókinni Kviknar og fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Kviknar er sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

16:25
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:40
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð með Anthony Anderson og Tracee Ellis Ross í aðalhlutverkum. Þættirnir hafa hlotið tilnefndingu til bæði Emmy og Golden Globe verðlauna sem besta gamanþáttaröðin.

20:00
Lengd 00:25

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

20:25
Lengd 00:35

Læknirinn og matarbloggarinn Ragnar Frey Ingvarsson, best þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu, heldur til Spánar þar sem hann kynnir sér matar- og vínmenningu heimamanna.

21:00
Lengd 00:50

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða.

22:35
Lengd 00:50

Mögnuð þáttaröð um lífið í suðurhluta Chicago þar sem fátækt er mikil og glæpir eru tíðir. Aðalsöguhetjan er Brandon, metnaðarfullur ungur maður sem dreymir um að opna sinn eigin veitingastað en er á krossgötum í lífinu.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.

01:30
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð með úrvalsleikurum í öllum helstu hlutverkum. Sagan gerist í sveitum Norður Karólínu þar sem ljót leyndarmál leynast undir yfirborðinu. Ólöglegir innflytjendur eru misnotaðir sem ódýrt vinnuafl og vændi og eiturlyfjaneysla setja mark sitt á samfélagið.

02:15
Lengd 00:50

Stórbrotin þáttaröð um eitt umtalaðasta morðmál síðari ára. Tískukóngurinn Gianni Versace var myrtur fyrir framan heimili sitt á Miami árið 1997. Aðalhlutverkin leika Edgar Ramirez, Penelope Cruz, Ricky Martin og Darren Criss.

03:05
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

03:50
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.

04:35
Lengd 01:25

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:45

Bráðskemmtileg þáttaröð um lögfræðinginn Ally McBeal og skrutlega vinnufélaga hennar. Aðalhlutverkið leikur Calista Flockhart.

14:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

15:00
16:15
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:35
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

16:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:20
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:05
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

18:50
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:35
Lengd 00:50

Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst.

20:25
Lengd 00:35

Íslensk þáttaröð sem byggð er á bókinni Kviknar og fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Kviknar er sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

21:00
Lengd 00:50

Læknadrama sem gerist á elsta ríkisspítalanum í New York. Nýr yfirlæknir hikar ekki við að brjóta reglur til að bæta þjónustuna við sjúklinga.

21:50
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

22:35
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.

23:20
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:50
Lengd 00:45

Bandarísk sakaamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

01:35
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Jennifer Love Hewitt og Peter Krause.

02:25
Lengd 00:50

Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.

03:15
Lengd 01:00

Mögnuð þáttaröð sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust árið 1973 þegar ríkasti maður heims, John Paul Getty, neitaði að borga lausnargjald eftir að barnabarni hans var rænt á Ítalíu. Aðalhlutverkin leika Donald Sutherland, Hilary Swank og Brendan Fraser. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle.

04:15
Lengd 01:45

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli.

14:35
Lengd 00:20

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

14:55
Lengd 01:30

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

16:25
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

20:10
21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Jennifer Love Hewitt og Peter Krause.

21:50
Lengd 02:10

00:00
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:45
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

01:30
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð frá Marvel um tvo unglinga, strák og stúlku, sem komast að því að þau búa yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Þótt þau séu ekki alltaf sammála þá komast þau fljótt að því að kraftar þeirra virka best þegar þau vinna saman.

02:15
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um eina af persónunum í hasarmyndasögunni um Captain America. Peggy Carter er ofurkvendi sem leysir erfið og leynileg verkefni á sama tíma og hún reynir að fóta sig sem sjálfstæð kona í karlaveldi.

03:00
Lengd 03:00

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Bráðfyndin teiknimyndasería fyrir fullorðna frá höfundum Family Guy. Þættirnir fjalla um tvær fjölskyldur sem búa í eyðimerkurbæ við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

14:15
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

14:40
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

15:25
Lengd 01:00

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

16:25
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:30

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

19:30
Lengd 01:30

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

21:00
Lengd 01:50

22:50
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

23:35
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

00:20
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

01:10
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. Á daginn reynir hann að aðstoða fórnarlömb ofbeldis og veita þeim sálarhjálp en í skjóli nætur leitar hann hefnda fyrir skjólstæðinga sína.

01:55
Lengd 00:45

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

02:40
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða.

03:25
Lengd 00:50

Mögnuð þáttaröð um lífið í suðurhluta Chicago þar sem fátækt er mikil og glæpir eru tíðir. Aðalsöguhetjan er Brandon, metnaðarfullur ungur maður sem dreymir um að opna sinn eigin veitingastað en er á krossgötum í lífinu.

04:15
Lengd 01:45

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

08:25
Lengd 00:25

Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.

08:50
Lengd 00:25

Gamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.

09:15
Lengd 00:25

Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa og áhorfendur fá að kynnast þessum einstöku persónum í blíðu og stríðu. Fullorðinslegri Prúðuleikarar fyrir krakka á öllum aldri.

09:40
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um fjölskylduföðruinn Andre Johnson sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi.

10:05
Lengd 00:20

10:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Joel McHale í aðalhlutverki. Ævintýramaðurinn Jack starfar fyrir tímarit en þarf að venjast nýju umhverfi þegar hann er færður til í starfi og í stað útivistar og ferðalaga þarf hann að húka á skrifstofunni.

10:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um tvær æskuvinkonur sem hafa brallað ýmislegt í gegnum tíðina en nú takast þær á við stærsta ævintýrið til þessa: Að ala upp barn saman.

11:10
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

11:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

13:50
Lengd 00:45

14:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini.

15:00
Lengd 00:25

Gamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.

15:25
Lengd 01:00

Bandarísk verðlaunaþáttaröð þar sem sögð er saga Pearson-fjölskyldunnar og henni fylgt í gegnum súrt og sætt.

16:25
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:25

Teiknimyndasería með fullorðinshúmor. Pizzasendillinn Philip J. Fry frystir óvart sjálfan sig og þiðnar ekki á ný fyrr en þúsund árum síðar.

17:55
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

18:20
Lengd 00:25

Bráðfyndin teiknimyndasería fyrir fullorðna frá höfundum Family Guy. Þættirnir fjalla um tvær fjölskyldur sem búa í eyðimerkurbæ við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

18:45
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

19:30
Lengd 00:45

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

20:15
Lengd 02:10

22:25
00:10
Lengd 02:05

02:15
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

03:00
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Jennifer Love Hewitt og Peter Krause.

03:45
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

04:35
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfstætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz.

05:20
Lengd 00:40

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

08:25
Lengd 00:25

Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.

08:50
Lengd 00:25

Gamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.

09:15
Lengd 00:25

Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa og áhorfendur fá að kynnast þessum einstöku persónum í blíðu og stríðu. Fullorðinslegri Prúðuleikarar fyrir krakka á öllum aldri.

09:40
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um fjölskylduföðruinn Andre Johnson sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi.

10:05
Lengd 00:20

10:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Joel McHale í aðalhlutverki. Ævintýramaðurinn Jack starfar fyrir tímarit en þarf að venjast nýju umhverfi þegar hann er færður til í starfi og í stað útivistar og ferðalaga þarf hann að húka á skrifstofunni.

10:50
Lengd 00:20

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

11:10
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

11:35
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:05
Lengd 00:45

13:50
Lengd 00:45

14:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini.

15:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

15:25
Lengd 01:00

Breski meistarakokkurinn Gordon Ramsey er kominn á ferðina og heimsækir veitingastaði sem eru í bráðum vanda. Núna mætir Ramsey á staðinn á risastórum trukk með fullbúið eldhús í eftirdragi. Hann freistar þess að aðstoða eigendur veitingastaðanna að snúa við blaðinu á aðeins einum sólarhring.

16:25
Lengd 00:20

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:30

Skemmtileg og fræðandi þáttaröð um íslenskan mat og matarmenningu. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Inga Lind Karlsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson. Þau skoða þær aðferðir, afurðir og þekkingu sem við höfum við túngaflinn hjá okkur. Hinn íslenska, hefðbundna heimilismat vantar athygli. Þetta er nefnilega góður matur. Hann er í senn bragðgóður, hollur, hreinn, skemmtilegur og stundum skrítinn.

18:00
Lengd 00:35

Ferða- og matreiðsluþættir þar sem Ólafur Örn Ólafsson heimsækir íslenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi. Við skoðum borgir kokkanna með þeirra augum, sjáum hvað veitir þeim innblástur og hvað skiptir þá máli, hvert þeim finnst gott að fara að borða auk þess sem við kynnumst fjölskyldum þeirra og vinum.

18:35
Lengd 00:35

Íslensk þáttaröð þar sem fjórir ólíkir meistarakokkar matreiða sinn uppáhalds jólamat í eldhúsinu heima. Hver þeirra galdrar fram einn forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Hinn landskunni Jói Fel eldar villibráð, Ragnar Freyr Ingvarsson, best þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu, töfrar fram hamborgarahrygg, Hrefna Sætran útbýr sitt uppáhald, kalkúnasamloku í súrdeigsbrauði og einn vinsælasti matarbloggari landsins, Berglind Guðmundsdóttir í Gulur, rauður, grænn og salt, útbýr glimrandi góðan humar.

19:10
Lengd 00:35

Íslensk þáttaröð sem byggð er á bókinni Kviknar og fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Kviknar er sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

19:45
20:10
Lengd 00:50

Bandarísk verðlaunaþáttaröð þar sem sögð er saga Pearson-fjölskyldunnar og henni fylgt í gegnum súrt og sætt.

21:00
Lengd 00:50

Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.

21:50
Lengd 01:00

Mögnuð þáttaröð sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust árið 1973 þegar ríkasti maður heims, John Paul Getty, neitaði að borga lausnargjald eftir að barnabarni hans var rænt á Ítalíu. Aðalhlutverkin leika Donald Sutherland, Hilary Swank og Brendan Fraser. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle.

22:50
Lengd 00:45

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

23:35
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfstætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz.

00:20
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð sem gerist á Viktoríutímabilinu í London. Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum mögnuðu þáttum.

01:05
Lengd 00:45

Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda um allan heim. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum.

01:50
Lengd 00:45

Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda um allan heim. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum.

02:35
Lengd 00:50

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

03:25
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

04:15
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. Á daginn reynir hann að aðstoða fórnarlömb ofbeldis og veita þeim sálarhjálp en í skjóli nætur leitar hann hefnda fyrir skjólstæðinga sína.

05:00
Lengd 01:00