Vikudagskrá Sjónvarps Símans

Núna 21:47
Lengd 00:54

Dramatísk þáttaröð með Kevin Costner í aðalhlutverki. Dutton-fjölskyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.

22:41
Lengd 01:13

Skemmtileg þáttaröð þar sem söngur og dans spilar stórt hlutverk. Sögusviðið er New York árið 1987 þar sem skrautlegur klæðnaður og dans spilaði stórt hlutverk í menningunni.

23:54
Lengd 02:08

Þegar breski olíumógúllinn og vinur M, Sir Robert King, er drepinn í sprengjuárás í höfuðstöðvum MI6 leyniþjónustunnar, þá fær James Bond það verkefni að vernda dóttur hans og erfingja, Elektra. Renard, maður sem getur ekki fundið til sársauka vegna þess að hann er með byssukúlu í höfðinu, virðist leika stórt hlutverk í skemmdarverki á byggingu nýrrar olíuleiðslu sem King er að byggja, en með henni getur hann veitt olíu til alls heimsins til allrar framtíðar. Allar þrjár olíuleiðslurnar sem keppa við hann, enda allar í Istanbul, en King leiðslan er lögð annarsstaðar, og er því auðvelt skotmark fyrir nafnlausa hryðjuverkamenn. James Bond, án þess að vilja það sjálfur, slæst í lið með Dr. Christmas Jones, og þau komast að því að það er meiri hætta í loftinu en einungis skemmdir á olíuleiðslunni.

02:02
Lengd 00:42

Hawaii Five-0 byggir á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum og fjalla um Steve McGarrett og sérsveit sem honum er falið að mynda í kjölfar dauða föður síns. Aðalhlutverkin leika Alex O'Loughlin, Scott Caan, Daniel Dae Kim, Grace Park, Masi Oka, Chi McBride og Jorge Garcia.

02:44
Lengd 00:42

Dramatísk þáttaröð um yfirmann lögreglunnar í New York og fjölskyldu hans. Reagan-fjölskyldan tengist lögreglunni órjúfanlegum böndum en stundum er erfitt að greina á milli einkalífsins og starfsins. Aðalhlutverkin leika Tom Selleck, Donnie Wahlberg, Bridget Moynahan og Will Estes.

03:26
Lengd 00:42

Harlee Santos er einstæð móðir sem starfar sem lögga í New York. FBI hefur samband við hana og fær hana til að starfa sem flugumaður og uppræta spillingu.

04:08
Lengd 01:37

05:45
Lengd 02:14

07:59
Lengd 00:41

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:41

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.

09:21
Lengd 02:38

11:59
Lengd 00:22

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:21
Lengd 00:23

Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

12:44
Lengd 00:21

Bráðfyndin gamanþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppákomum. Aðalhlutverkin leika Josh Rador, Jason Segal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hannigan.

13:05
Lengd 00:42

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:47
Lengd 00:21

Bandarísk gamanþáttaröð.

14:08
Lengd 00:41

Skemmtileg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún eltir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. Aðalhlutverkið leikur Rachel Boom.

14:49
Lengd 01:11

A Kansas family relocates to Beverly Hills, where their two children adapt to the infamous social drama of West Beverly Hills High.

16:00
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um bráðskarpan dreng og furðufuglana í fjölskyldu hans.

16:20
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

17:05
Lengd 00:25

Bráðfyndin gamanþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppákomum. Aðalhlutverkin leika Josh Rador, Jason Segal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hannigan.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.

19:00
Lengd 00:45

Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur með Lil Rel Howery í aðalhlutverki. Hann leikur mann í Chicago sem stendur á krossgötum í lífinu eftir að eiginkonan yfirgefur hann.

20:10
Lengd 00:50

Stórskemmtilegir bandarískir raunveruleikaþættir þar sem leitað er að næsta meistarakokki.

21:00
Lengd 00:50

Hawaii Five-0 byggir á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum og fjalla um Steve McGarrett og sérsveit sem honum er falið að mynda í kjölfar dauða föður síns. Aðalhlutverkin leika Alex O'Loughlin, Scott Caan, Daniel Dae Kim, Grace Park, Masi Oka, Chi McBride og Jorge Garcia.

21:50
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um yfirmann lögreglunnar í New York og fjölskyldu hans. Reagan-fjölskyldan tengist lögreglunni órjúfanlegum böndum en stundum er erfitt að greina á milli einkalífsins og starfsins. Aðalhlutverkin leika Tom Selleck, Donnie Wahlberg, Bridget Moynahan og Will Estes.

22:35
Lengd 00:45

Harlee Santos er einstæð móðir sem starfar sem lögga í New York. FBI hefur samband við hana og fær hana til að starfa sem flugumaður og uppræta spillingu.

23:20
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.

00:05
Lengd 00:45

Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.

00:50
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

01:35
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í Los Angles. Aðalhlutverkin leika Chris O‘Donnell og LL Cool J.

02:20
Lengd 00:45

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna

03:05
Lengd 00:45

Þrjár hæfileikaríkar söngkonur fara saman til Atlanta til að reyna að slá í gegn.

03:50
Lengd 00:45

Heathers er ný þáttaröð sem fjallar um utangarðsnemanda í menntaskóla sem hefnir sín á vinsælu krökkunum, einum í einu.

04:35
Lengd 01:25

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.

09:30
Lengd 00:45

Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:20
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

12:40
Lengd 00:25

Bráðfyndin gamanþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppákomum. Aðalhlutverkin leika Josh Rador, Jason Segal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hannigan.

13:05
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:45
Lengd 00:45

Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.

14:30
Lengd 01:30

Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.

16:00
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um bráðskarpan dreng og furðufuglana í fjölskyldu hans.

16:20
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

17:05
Lengd 00:25

Bráðfyndin gamanþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppákomum. Aðalhlutverkin leika Josh Rador, Jason Segal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hannigan.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.

19:00
Lengd 00:45

Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.

19:45
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún eltir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. Aðalhlutverkið leikur Rachel Boom.

21:00
Lengd 00:50

Dramatískur þáttur um unga lögfræðinga sem takast á í réttarsalnum. Það gengur á ýmsu hjá lögfræðingunum, bæði í vinnunni og einkalífinu. Framleiðandi þáttanna er Shonda Rhimes sem einnig gerir Grey‘s Anatomy, Scandal og Station 19.

21:50
Lengd 00:45

Þrjár hæfileikaríkar söngkonur fara saman til Atlanta til að reyna að slá í gegn.

22:35
Lengd 00:45

Heathers er ný þáttaröð sem fjallar um utangarðsnemanda í menntaskóla sem hefnir sín á vinsælu krökkunum, einum í einu.

23:20
Lengd 00:00

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gestum.