Vikudagskrá Sjónvarps Símans

Núna 19:00
Lengd 01:35

20:35
Lengd 01:36

22:11
Lengd 02:16

Dramatísk mynd frá 1988 með Dustin Hoffman og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Eftir dauða föðurins, þá erfir hann Charlie að rósum og bílnum, en allt annað, eða þrjár milljónir dala, fara í styrktarsjóð sem er ætlaður bróðir sem hann hefur aldrei þekkt. Charlie rænir Raymond og ákveður að taka hann með í ferðalag yfir á vesturströnd Bandaríkjanna í þeirri von að komast yfir arfinn sem ætlaður er Raymond.

00:27
Lengd 01:46

Gamanmynd frá 2014 um líf fjögurra hörundsdökkra nemenda í Winchester-háskólanum sem tekur miklum breytingum eftir að Samantha White, sem er sjálf svört, verður formaður skólafélagsins. Aðalhlutverkin leika Tyler James Williams, Tessa Thompson, Kyle Gallner og Teyonah Parris. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

02:13
Lengd 01:41

Mögnuð mynd frá 1995 með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki. Hann leikur ungling sem dreymir um að ná langt í körfubolta en lendir í slæmum félagsskap og byrjar að fikta með fíkniefni. Fyrr en varir er hann orðinn forfallinn heróínfíkill og draumar hans um frægð og frama í körfubolta verða að engu. Myndin er byggð á æviminningum rithöfundarins Jim Carroll. Myndin er strangelega bönnuð börnum.

03:54
Lengd 04:36

08:30
Lengd 00:22

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

08:52
Lengd 00:21

Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu. Aðalhlutverkin leika Colin Hanks (Fargo), Betsy Brandt (Breaking Bad), James Brolin (Castle), Thomas Sadoski (The Newsroom), Angelique Cabral (Enlisted), Dianne Wiest (In Treatment), Dan Bakkedahl (The Mindy Project) og Zoe Lister Jones (New Girl).

09:13
Lengd 00:21

Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. Piparsveinninn Jimmy hefur aldrei haft áhuga á fjölskyldulífi. Hann rekur vinsælan veitingastað, hugsar manna mest um útlitið og er mikill kvennaljómi. Líf hans breytist á augabragði þegar hann kemst að því að hann er pabbi… og afi.

09:34
Lengd 00:22

Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.

09:56
Lengd 00:19

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

10:15
Lengd 00:21

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

10:36
Lengd 00:22

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

10:58
Lengd 00:21

Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð.

11:19
Lengd 00:22

Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.

11:41
Lengd 00:21

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

12:02
Lengd 00:24

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:26
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:48
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

13:35
Lengd 00:47

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

14:22
Lengd 00:41

Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.

15:03
Lengd 00:23

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

15:26
Lengd 00:49

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

16:15
Lengd 00:23

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:38
Lengd 00:23

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:01
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:23
Lengd 00:48

Bráðskemmtileg þáttaröð um lögfræðinginn Ally McBeal og skrutlega vinnufélaga hennar. Aðalhlutverkið leikur Calista Flockhart.

18:11
Lengd 00:50

Í þessum skemmtilegu þáttum bregður Gordon Ramsey sér bakvið lás og slá í þeim tilgangi að kenna föngum að elda alvöru mat án þess að það kosta of miklu til.

19:01
Lengd 00:24

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

19:25
Lengd 00:22

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

19:47
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

20:12
Lengd 00:48

Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt.

21:00
Lengd 00:53

Bresk þáttaröð frá þeim sömu og framleiða Downtown Abbey. Stórbrotin saga um fyrstu bresku landnemana í Ameríku og fyrstu konurnar sem sendar voru til Nýja heimsins.

21:53
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð um sérsveit bandaríska sjóhersins sem send er með skömmum fyrirvara í hættuleg verkefni um víða veröld og áhrifin sem það hefur á liðsmenn sveitarinnar og fjölskyldur þeirra.

22:43
Lengd 00:48

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

23:31
Lengd 00:45

00:16
Lengd 00:42

Spennandi þáttaröð um lögreglukonu í Seattle sem rannsakar dularfullt morðmál. Þættirnir eru byggðir á dönsku þáttaröðinni Forbrydelsen.

00:58
Lengd 00:54

Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum.

01:52
Lengd 00:47

Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir bandarísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum.

02:39
Lengd 00:49

Bandarísk spennuþáttaröð þar sem flóttamenn frá framtíðinni koma til að sækja eftir hæli í Ameríku.

03:28
Lengd 00:47

Bandarísk þáttaröð um liðsmenn þyrlusveitar bandaríska hersins sem takast á við erfið verkefni.

04:15
Lengd 03:45

08:00
Lengd 00:42

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:42
Lengd 00:46

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:28
Lengd 00:42

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:10
Lengd 01:40

11:50
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:15
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:40
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:40
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

14:05
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt.

14:50
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um konu sem á ekkert sameiginlegt með hinum húsmærðunum í ríkisbubbahverfi í New York.

15:15
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.

16:05
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:30
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

16:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:20
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:05
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

18:50
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:35
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

20:00
Lengd 01:00

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

21:00
Lengd 00:50

Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir bandarísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum.

21:50
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð þar sem flóttamenn frá framtíðinni koma til að sækja eftir hæli í Ameríku.

22:35
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um liðsmenn þyrlusveitar bandaríska hersins sem takast á við erfið verkefni.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.

01:30
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn. Fersk og skemmtileg saga um fjölskyldu sem býr yfir ýmsum leyndarmálum og hrífur áhorfandann með sér.

02:15
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um lögfræðinga í Chicago. Diane Lockhart starfar hjá einni virtustu lögfræðistofu borgarinnar ásamt hæfu liði lögfræðinga sem stendur í ströngu í réttarsalnum.

03:05
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um þrjár ungar söngkonur sem freista þess að slá í gegn í tónlistarheiminum.

03:50
Lengd 00:50

Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. Morðin virðast tengjast slysi sem varð 20 árum áður og vinsælu stelpurnar í Kappa-systralaginu eru í bráðri hættu. Aðalhlutverkin leika Emma Roberts, Jamie Lee Curtis, Lea Michele (Glee), Abigail Breslin og Oliver Hudson. Höfundur og aðalframleiðandi þáttanna er Ryan Muprhy sem einnig gerði Nip/Tuck, American Horror Story og Glee.

04:40
Lengd 01:20

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 01:45

11:45
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:10
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:35
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

12:55
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:35
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

14:00
Lengd 01:00

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

15:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

15:25
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um konu sem á ekkert sameiginlegt með hinum húsmærðunum í ríkisbubbahverfi í New York.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um lögfræðinga í Chicago. Diane Lockhart starfar hjá einni virtustu lögfræðistofu borgarinnar ásamt hæfu liði lögfræðinga sem stendur í ströngu í réttarsalnum.

21:50
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um þrjár ungar söngkonur sem freista þess að slá í gegn í tónlistarheiminum.

22:35
Lengd 00:50

Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. Morðin virðast tengjast slysi sem varð 20 árum áður og vinsælu stelpurnar í Kappa-systralaginu eru í bráðri hættu. Aðalhlutverkin leika Emma Roberts, Jamie Lee Curtis, Lea Michele (Glee), Abigail Breslin og Oliver Hudson. Höfundur og aðalframleiðandi þáttanna er Ryan Muprhy sem einnig gerði Nip/Tuck, American Horror Story og Glee.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.

01:30
Lengd 00:45

Þriðja þáttaröðin af Fargo, einni mögnuðustu sjónvarpsseríu síðari ára. Þættirnir sækja innblástur í samnefnda kvikmynd sem Coen-bræður gerðu árið 1996. Ewan McGregor, Carrie Coon og Mary Elizabeth Winstead leika aðalhlutverkinni í þessari seríu. Stranglega bönnuð börnum.

02:15
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um ungan læknir sem lærir að spítalin er ekki alltaf siðferðilegur. Matt Czunchry (The Good Wife) leikur aðalhlutverk.

03:05
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um hörkukvendið Alex Parrish og félaga hennar innan bandarísku alríkislögreglunnar. Alex hefur sagt skilið við FBI en þarf að snúa aftur þegar til að kljást við hættulegan mannræningja.

03:50
Lengd 00:45

04:35
Lengd 01:25

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 02:00

12:00
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um konu sem á ekkert sameiginlegt með hinum húsmærðunum í ríkisbubbahverfi í New York.

14:15
Lengd 00:45

Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.

15:00
Lengd 00:25

Sænsk gamanþáttaröð um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, Önnu, sem búa í sænska smábænum Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða.

15:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

15:50
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um ungan læknir sem lærir að spítalin er ekki alltaf siðferðilegur. Matt Czunchry (The Good Wife) leikur aðalhlutverk.

21:50
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um hörkukvendið Alex Parrish og félaga hennar innan bandarísku alríkislögreglunnar. Alex hefur sagt skilið við FBI en þarf að snúa aftur þegar til að kljást við hættulegan mannræningja.

22:35
Lengd 00:50

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Ekkjumaðurinn Martin Bohm kemst að því að 11 ára einhverfur sonur hans virðist geta spáð fyrir um hluti áður en þeir gerast.

01:30
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

02:15
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

03:05
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann Annalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með aðstoð nemenda sinna en enginn er með hreina samvisku.

03:50
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða.

04:40
Lengd 01:20

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 02:00

12:00
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

14:15
Lengd 00:45

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

15:00
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

15:25
Lengd 00:25

Önnur þáttaröðin um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.

15:50
Lengd 00:25

Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Sænsk gamanþáttaröð um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, Önnu, sem búa í sænska smábænum Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða.

20:10
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

20:35
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

21:00
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

21:50
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann Annalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með aðstoð nemenda sinna en enginn er með hreina samvisku.

22:35
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Jack Bauer er í kapphlaupi við tímann í baráttu við hryðjuverkamenn sem hafa fundið sér skotmark í Bandaríkjunum.

01:30
Lengd 00:45

Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.

02:15
Lengd 00:50

Bresk þáttaröð frá þeim sömu og framleiða Downtown Abbey. Stórbrotin saga um fyrstu bresku landnemana í Ameríku og fyrstu konurnar sem sendar voru til Nýja heimsins.

03:05
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um sérsveit bandaríska sjóhersins sem send er með skömmum fyrirvara í hættuleg verkefni um víða veröld og áhrifin sem það hefur á liðsmenn sveitarinnar og fjölskyldur þeirra.

03:50
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

04:40
Lengd 00:50

05:30
Lengd 00:30

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 02:00

12:00
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þau hafa skemmt áhorfendum SkjásEins undanfarin ár og halda því áfram í sumar en þetta er níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um hjónakornin.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Sænsk gamanþáttaröð um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, Önnu, sem búa í sænska smábænum Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða.

14:15
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

14:35
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

15:00
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

15:25
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:30

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

19:30
Lengd 01:30

Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný.

21:00
Lengd 01:30

Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem ung, einstæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna.

22:30
Lengd 01:35

00:05
Lengd 01:45

Spennumynd frá 2013 með Nicolas Cage, John Cusack og Vanessa Hudgens í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá lögreglumanni í Alaska sem kemst á slóð raðmorðingjans Robert Hansen. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

01:50
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

02:30
Lengd 02:40

05:10
Lengd 00:50