Heimsendingum úr vefverslun
Þegar þú verslar í vefverslun Símans er frí heimsending með Dropp á höfuðborgarsvæðinu. Heimsending með Dropp tekur 1-2 virka daga en einnig er hægt að sækja pakkann á næsta afhendingarstað Dropp á höfuðborgarsvæðinu. Síðasti dagurinn til að panta á vefverslun og fá sent heim með Dropp er 22. desember, fyrir kl. 12:00.
Ef senda á út á land þarf að vera búið að panta fyrir 16. desember til að vera viss um að fá sendinguna fyrir jól
Slepptu því að bíða í röð og taktu númer á netinu
Við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar í verslunum okkar og minnum á að þegar mikið er að gera er hægt að taka miða á numer.siminn.is og bíða út í bíl þar til að röðin kemur að þér.