"
Tónleikarnir Heima með Helga hafa orðið fastur liður í lífum fólks í samkomubanninu. Því ætla Síminn að halda uppteknum hætti ásamt Helga Björns og Reiðmönnum vindanna út samkomubannið.
Heima með Helga verður í beinni útsendingu í kvöld klukkan 20.00 í Sjónvarpi Símans, á Mbl.is og í útvarpinu á K100.