Reprisal er spennuþáttur með Abigail Spencer í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um konu í hefndarhug eftir að glæpaklíka reyndi að drepa hana. Frá sömu framleiðendum og færðu okkur verðlaunaþættina Fargo og The Handmaid’s Tale. Þættirnir eru áferðarfallegir og rokkabillý stíllinn minnir helst á sígildar myndir Quentin Tarantino.
Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium.