Fáir raunveruleikaþættir hafa hlotið jafn mikilla vinsælda og Bachelor in Paradise, The Bachelor og The Bachelorette hjá Símanum. Þættirnir verma iðulega topp 10 listann yfir mest spiluðu þáttaraðirnar í hverri viku.
Við bíðum nú spennt eftir næsta ævintýri en nýr piparsveinn hefur nú verið kynntur til leiks, það er flugmaðurinn Peter Weber, betur þekktur sem Pilot Pete. Ný þáttaröð hefur göngu sína í janúar 2020 og verða þættirnir sýndir innan við sólahring frá frumsýningu Vestanhafs.
"