Það hitnar heldur betur í kolunum í Sjónvarpi Símans í næstu viku en ný sería af Love Island UK hefst á mánudaginn og Bachelor fylgir svo strax í kjölfarið á þriðjudaginn. Zach Shallcross er 26 ára framkvæmdastjóri sem leitar að ástinni og framtíðar eiginkonu í Bachelor og munu 30 konur berjast um hjarta hans í hinum sívinsæla Bachelor.
Ástareyjan hefur aftur göngu sína en nýr hópur keppenda er kominn í sólina í Suður-Afríku í leit að ást og rómantík. Ekki missa af þessari mögnuðu raunveruleikaþáttaveislu!