
Við höfum bætt við miklum fjölda mynda og sjónvarpsþátta með íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. Af talsettum kvikmyndum sem bætast við má nefna:
- Fyrstu þrjár Madagascar myndirnar
- Að temja drekann sinn (How to Train Your Dragon)
- Goðsagnirnar fimm (Rise of the Guardians)
- Megamind, Hlaðan (The Barnyard)
- Stígvélaði kötturinn (Puss in Boots)
- Kamelljónið Rango
- Hákarlasaga (Shark Tale)
- Skolað í burtu (Flushed away)
- Vefur Karlottu (Charlotte's Web)
- Skrímsli móti geimverum (Monsters vs. Aliens)
- Býflugumyndin (Bee Movie)
- Yfir limgerðið (Over the Hedge)