Lokaþáttaröðin af rómantísku gamanþáttunum Younger er hafin í Sjónvarpi Símans Premium.
Við höfum fylgst með Lizu Miller pósa sem framakona á þrítugsaldri síðustu sjö ár í bókaútgáfubransanum í New York. Nú er komið að lokaþáttaröðinni af þessum léttu og skemmtilegu þáttum. Þættirnir koma úr smiðju Darren Star sem gerði einnig Sex and the City, Beverly Hills 901210 og Melrose Place.
Fyrstu þættirnir eru komnir í Sjónvarp Símans Premium og nýr þáttur bætist við vikulega.