Geymdu myndirnar þínar og gögnin á öruggum stað

Safnið er þjónusta sem gerir þér kleift að taka afrit af þeim gögnum sem skipta þig máli eins og stafrænum ljósmyndum, tónlist og skjölum, og geymt á miðlægan hátt. Ef þú ert með internetáskrift hjá Símanum, þá geturðu fengið allt að 500 Mb svæði í Safninu á 0 kr.

Innskráning í Safnið