Hafa samband

Fjárfestatengill og regluvörður

Síminn vill eiga góð og fagleg samskipti við fjárfesta, hluthafa, greiningaraðila, fjölmiðla og aðra haghafa. Það er stefna félagsins að veita markaðnum tímanlegar, áreiðanlegar og nákvæmar upplýsingar um félagið.

Regluvörður félagsins hefur eftirlit með að ákvæðum laga og reglna um meðferð innherjaupplýsinga og að reglum um viðskipti innherja sé framfylgt. Flagganir skulu berast til: regluvordur@siminn.is

Fjárfestatengill
Ásta Nína Benediktsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Símans – fjarfestatengsl@siminn.is

Regluvörður
Eiríkur Hauksson, yfirlögfræðingur Símans – regluvordur@siminn.is