Skipurit

Skipurit Símans

Starfsemi Símans skiptist í þrjú svið, sem heyra undir forstjóra fyrirtækisins, Orra Hauksson. Forstjóri og framkvæmdastjórar sviða mynda framkvæmdastjórn félagsins.

Framkvæmdastjórn

  • Sala, Magnús Ragnarsson
  • Þjónusta, Eric Figueras
  • Fjármál, Óskar Hauksson