Fréttir

08.02.2017

Síminn og Telefonica hefja samstarf

Síminn og Telefonica hefja samstarf

Spænska fjarskiptafélagið Telefonica og Síminn hafa undirritað samning um víðtækt samstarf sem nær meðal annars til innkaupa, reikiþjónustu, stafrænna lausna og fjölþjóðlegrar þjónustu. Telefonica er eitt stærsta fjarskiptafélag í heimi með starfsemi í 21 landi.

Lesa frétt
27.01.2017

Ookla mælir farsímanet Símans hraðast

Ookla mælir farsímanet Símans hraðast

Speedtest frá Ookla, sem er leiðandi í mælingum á internetinu, krýnir Símann sigurvegara ársins 2016 þegar kemur að hraða á farsímanetum hér á landi. Meðalhraðinn mældist 44,13 Mb/s.

Lesa frétt
25.01.2017

Ísland er með öflugustu fjarskiptainnviðina í Evrópu

Ísland er með öflugustu fjarskiptainnviðina í Evrópu og er næstbest á heimsvísu. Þetta kemur fram í skýrslu sérhæfðrar stofnunar Sameinuðu þjóðanna í upplýsinga- og fjarskiptatækni, ICT um framþróun fjarskiptavísitölunnar.

Lesa frétt
09.01.2017

Síminn+Spotify: Emmsjé og Aron Can vinsælastir

Síminn+Spotify: Emmsjé og Aron Can vinsælastir

Emmsjé Gauti er vinsælastur allra íslenskra flytjenda á Spotify árið 2016. Hann náði fjórum lögum á topp 50 lista mest streymdra laga hér á landi. Aron Can tveimur. Spotify tók listann saman fyrir Símann – sem er eina fyrirtækið í samstarfi við Spotify hér á landi.

Lesa frétt
30.12.2016

Árið 2016: 4G, ISO og Sjónvarp Símans Premium á árinu

Vel á annan tug þúsunda fjölskyldna bættust í hóp áskrifenda að efnisveitu Símans, Sjónvarpi Símans Premium, á árinu.  Þá fjölgaði krökkum um þúsundir þegar foreldrar þeirra bættu þeim við áskriftir sínar. 4G kerfið óx og efldist og Síminn ber nú ISO-staðal um upplýsingaöryggi. Þetta er meðal helstu frétta af Símanum á árinu 2016.

Lesa frétt
19.12.2016

4G+ hjá Símanum: Sendar ná yfir 200 Mb/s hraða

4G+ hjá Símanum: Sendar ná yfir 200 Mb/s hraða

Síminn hefur sett upp 4G senda sem ná yfir 200 Mb/s hraða – sem er um helmingi meira en eftir uppfærslu senda Símans úr 100 Mb/s í 150 fyrr á árinu. 4G stöðvar Símans eru nú yfir 200 um allt land og útbreiðslan 95,5%.

Lesa frétt
02.12.2016

Jólablað Símans er komið út

Viðskiptavinir með Heimilispakka geta keypt sjónvörp á sérkjörum í verslunum Símans nú fyrir hátíðarnar. Jólablað Símans er komið út.

Lesa frétt
02.12.2016

4G Símans nær til 95,5% landsmanna

4G Símans nær til 95,5% landsmanna

Síminn setti í vikunni upp tvö hundruðustu 4G stöðina sína. Hún stendur við Ásvelli í Hafnarfirði. 4G farsímakerfi Símans nær nú til 95,5% landsmanna.

Lesa frétt
01.12.2016

Nýtt verð hjá Símanum á nýju ári

Síminn breytir verði 1. janúar 2017. Starfsmenn Símans hvetja viðskiptavini sína til að kynna sér verð- og þjónustubreytingarnar sem taka gildi á nýju ári. Meðal þeirra er að mínútuverð til ellefu landa fellur niður.

Lesa frétt