Fréttir

13.07.2017

Síminn með hraðasta farsímanet á Íslandi 2017 – samkvæmt Speedtest frá Ookla

Farsímanet Símans mældist það hraðasta hér á landi á fyrri árshelmingi 2017, rétt eins og á árinu 2016, samkvæmt Speedtest frá Ookla. Hraðaskor Símans jókst nokkuð milli árshelminganna og mældist 47,61 Mb/s. Meðalniðurhalshraðinn mældist 51,16 Mb/s og upphalshraðinn 21,12 Mb/s.

Lesa frétt
30.06.2017

Hækkun á gjaldi heimtauga

Vegna hækkunar frá birgja mun gjald fyrir heimtaug hækka um kr. 310.-  frá 1. júlí 2017.

Lesa frétt
16.06.2017

Reikað innan Evrópska efnahagssvæðisins – Takmarkanir vegna sanngjarnar notkunar („Fair use policy“)

Eftirfarandi reglur gilda um notkun á farsíma- eða gagnaflutningsþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins frá og með 15. júlí 2017.

Lesa frétt
13.06.2017

Myndlykill Símans með fjölskyldunni í fríið

Taka má nýjustu kynslóð myndlykla Símans með í sumarfríið. Nýjustu SagemCom myndlyklarnir bjóða ekki aðeins 4K háskerpumyndgæði heldur einnig möguleika á að tengjast þráðlaust um WI-FI hvort sem er um heimanet eða farsímanet.

Lesa frétt
01.06.2017

Sigfús Sigurðsson í opinni dagskrá

„Mér finnst lífið æðislegt,“ segir Sigfús Sigurðsson ein silfurhetja okkar úr handboltanum og atvinnumaður til margra ára í handbolta. „Ég myndi ekki vilja breyta því eins og það er í dag.“ Sigfús er í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans í kvöld.

Lesa frétt
31.05.2017

K100 í sjónvarpi Símans

K100 í sjónvarpi Símans

Útvarpsstöðin K100 er nú einnig sjónvarpsstöð á rás 9 í sjónvarpi Símans. Útsendingar á mbl.is og í sjónvarpi Símans hófust í morgun.

Lesa frétt
25.05.2017

Karl Berndsen í Sjónvarpi Símans

Karl Berndsen segir sögu sína í Sjónvarpi Símans í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Þátturinn með Karli er þriðji í röð fimm þátta þar sem þekktir landsmenn, segja frá því hvernig þeir tókust á við erfiða lífreynslu. Þættirnir bíða einnig eftir þér í efnisveitunni Sjónvarpi Símans Premium.

Lesa frétt
18.05.2017

Ísland framarlega í fjarskiptum

„Ísland á heimsmet í fjölda heimila með sjónvarp yfir netið. 75% íslenskra heimila nýta gagnvirkt sjónvarp,“ sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, þegar hann lagði áherslu á hve framarlega Ísland stendur í fjarskiptum en Síminn ruddi braut gagnvirks sjónvarps hér á landi.

Lesa frétt
16.05.2017

Stefán Karl í Nýrri sýn í Sjónvarpi Símans

Stefán Karl í Nýrri sýn í Sjónvarpi Símans

Stefán er næsti gestur Hugrúnar Halldórsdóttur í þættinum Nýrri sýn í Sjónvarpi Símans. Þar segir hann frá því hvernig lífssýn hans breyttist efir þessa erfiða krabbameinsmeðferð sem bar árangur.

Lesa frétt
15.05.2017

Netöryggi: Alþjóðleg árás = Vertu á verði

Síminn hvetur viðskiptavini sína að sýna aðgát þegar tölvupóstar eru opnaðir nú í kjölfar alþjóðlegrar gagnanetárásar sem haft hefur víðtæk áhrif víða um heim. Síminn hefur ekki fengið fregnir af því að viðskiptavinir hafi orðið fyrir barðinu á netþrjótunum.

Lesa frétt
12.05.2017

4K háskerpa í sjónvarpi Símans

4K háskerpa í sjónvarpi Símans

mamót í sjónvarpsútsendingu urðu í dag hér á landi þegar Síminn setti fyrstu 4K últra HD myndgæða sjónvarpsrásina í loftið. Sjónvarpsstöðin InSightTV sendir út lífsstílsefni allan sólarhringinn og er um tilraunaútsendingu að ræða fyrst um.

Lesa frétt
09.05.2017

Ný sýn: Þátturinn um Svölu á Smartlandi mbl.is

Ný sýn: Þátturinn um Svölu á Smartlandi mbl.is

Önnur lífssýn beið Svölu Björgvins og Einars Egilssonar eftir alvarlegt bílsslys sem hafði varanleg áhrif á líf þeirra. Svala segir frá slysinu, kvíðanum og Eurovision í þættinum Ný sýn, sem nú má finna í heild sinni á Smartlandi mbl.is og í Sjónvarpi Símans Premium.

Lesa frétt
01.05.2017

Breytt verð hjá Símanum

Síminn breytir verði 1. júní 2017 og hvetur viðskiptavini sína til að kynna sér málið. Skoða má verðbreytingarnar hér fyrir neðan, senda línu á netfangið 8007000@siminn.is, opna netspjall, kíkja á þjónustuvefinn eða hringja í 8007000 til að fá upplýsingar um þjónustuleiðir sem kunna að henta betur en núverandi.

Lesa frétt
27.04.2017

Afkoma: Hagnaður Símans eykst milli ára

Yfir sex þúsund heimili bættust í hóp þeirra 30 þúsund sem eiga möguleika á ljósleiðaratengingu Mílu hjá Símanum. Síminn hefur birt afkomu fyrsta ársfjórðungs 2017 og eykst hagnaður samstæðunnar milli ára.

Lesa frétt
26.04.2017

Netþrjótar láta enn og aftur á sér kræla

Enn á ný hafa netþrjótar sent póst í nafni Símans og falast eftir greiðslukortaupplýsingum fólks með ósannindum um endurgreiðslu. Síminn hefur þá reglu að biðja ekki um kreditkortaupplýsingar í tölvupósti.

Lesa frétt