Þjónustutilkynningar

Eftirlit með fjarskiptakerfum

Í Stjórnstöð Símans er fylgst með fjarskiptakerfum og samböndum allan sólarhringinn alla daga ársins. Sérfræðingar félagins eru tilbúnir til að bregðast við strax og boð um bilanir eða truflanir berast. Markmið félagsins er að bregðast við áður en skerðing verður á þjónustu til viðskiptavina.