4.1
Nýtingarhlutfall burðargetu stakrar línu skal ekki nema meiru en 7% að meðaltali á mánuði. Skal nýtingarhlutfall burðargetu miðast við þá burðargetu sem þjónustuaðili kaupir.
4.2
Rétthafi ber ábyrgð á allri notkun þjónustunnar. Rétthafi ber ábyrgð á greiðslum allra reikninga, hvort sem annar aðili er skráður greiðandi þjónustunnar eður ei.
4.3
Viðskiptavinur ber ábyrgð á greiðslum til Símans vegna notkunar á þjónustunni, hvort sem sú notkun fer fram með heimild viðskiptavinar eða ekki.
4.4
Síminn áskilur sér rétt til að forgangsraða umferð um IP/MPLS net sitt.
4.5
Rétthafi er ábyrgur fyrir því að ákvæðum þessara skilmála sé fylgt.
Nauðsynlegar og virkni vefkökur
Kökur sem eru nauðsynlegar til að tryggja að öll virkni sé að virka sem skildi á vefnum.
Nafn á köku
Veita/vefsíða
Upplýsingar
Gildistími
AWSALB
keldan.is
Notað fyrir grunnvirkni vefþjóns
6 dagar
AWSELB
global.siteimproveanalytics.io
Notað fyrir grunnvirkni vefþjóns
Lota (session)
SESS#
keldan.is
Notað til að sækja fjárhagsupplýsingar um stöðu á mörkuðum í vefgrunn Keldunnar
1 ár
liveagent_vc/sid/ptid/oref
siminn.is
Virkni á Netspjalli
10 ár
X-Salesforce-CHAT
c.la1-c2-lon.salesforceliveagent.com
Virkni á Netspjall
Tölfræðiupplýsingar
Kökur sem eru notaðar til að greina hvernig notandinn er að hegða sér á tilheyrandi vef og meðhöndla þau gögn nafnlaust.
Nafn á köku
Veita/vefsíða
Upplýsingar
Gildistími
_ga
siminn.is
Notað til að taka saman tölfræði á notendum. Google Tag Manager
2ár
_gat
www.googletagmanager.com/gtm.js?id=GTM-KZS7PB
Notað til að hægja á beiðnatíðni. Google Analytics.
1 dagur
_gid
www.googletagmanager.com/gtm.js?id=GTM-KZS7PB
Notað til að taka saman tölfræði á notendum. Google Tag Manager
1 dagur
nmstat
siteimproveanalytics.com
Notað til að mæla umferð á vissar síður sem notandi fer á.
999 dagar
Markaðssetning
Markaðskökur eru notaðar til þess að skrá hegðun notandans í þeim tilgangi að geta sýnt þeim viðeigandi auglýsingarefni á vefsíðum þriðja aðila.
Nafn á köku
Veita/vefsíða
Upplýsingar
Gildistími
_fbp
www.facebook.com
Skrá og vista heimsóknir á síðu.
3 mánuðir