Skilmálar um samsetta þjónustu sem inniheldur fleiri en eina tegund þjónustu og seld er undir heitinu Heimilispakki.
Viðskiptavin ber að greiða fyrir þjónustuna samkvæmt 2., 3., og 6. gr. skilmála þessara sem og gildandi verðskrá hverju sinni. Að öðru leyti gilda Almennir skilmálar um greiðslu fyrir þjónustuna.
Síminn áskilur sér rétt til þess að breyta skilmálum eða verðlagningu vegna þjónustunnar í samræmi við Almenna skilmála Símans og gildandi fjarskiptalög á hverjum tíma. Munu slíkar breytingar tilkynntar viðskiptavinum með nægilegum fyrirvara og með sannanlegum hætti.
Skilmálarnir gilda frá 1. febrúar 2020.