Leikir Símans

Skilmálar vegna þátttöku á leikjum hjá Símanum gegn skráningu.

1.0

Almennt

  1. Með því að taka þátt í leik hjá Símanum gegn skráningu, t.d. Lukkuleik eða Sumarleik (hér eftir einu nafni nefndir “Leikir Símans”), samþykkir þátttakandi þessa skilmála. Skilmálarnir gilda milli þátttakanda og Símans hf., Ármúla 25, 108 Reykjavík.
  2. Aldurstakmark Leikja Símans er 13 ára. Hver þátttakandi getur einungis skráð sig einu sinni í hverjum leik. Þátttakandi skal tryggja að upplýsingar um sig séu rétt skráðar.
  3. Síminn vinnur einungis með upplýsingar um þátttakanda til að tryggja að viðkomandi uppfylli þessa skilmála og til að hringja í viðkomandi vegna Leikja Símans.
  4. Með samþykki þátttakanda sem hefur náð 18 ára aldri mun Síminn nota símanúmer hans og netfang í markaðslegum tilgangi til að kynna fyrir honum vörur og þjónustur Símans með símtali og/eða tölvupósti.
  5. Þátttakandi getur afturkallað samþykki sitt fyrir þátttöku í Leikjum Símans hvenær sem er með því að hafa samband í síma 800-7000 eða í gegnum Þjónustuvef Símans.
  6. Samskiptaupplýsingar þátttakanda eru varðveittar með öruggum hætti hjá Símanum í fjögur ár frá skráningu og verða ekki afhentar öðrum nema fullnægjandi heimild sé til staðar skv. lögum.
  7. Samþykki þátttakandi það sérstaklega birtir Síminn upplýsingar og/eða mynd af vinningshafa á miðlum Símans þegar tilkynnt er um vinningshafa í Leikjum Símans, t.d. á Instagram.
  8. Síminn áskilur sér rétt til að breyta fyrirkomulagi Leikja Símans eða skilmálum þessum, svo sem vinningum þeirra.
  9. Um skilmála þessa gilda íslensk lög og varnarþing er í Reykjavík.

Skilmálar þessir voru síðast uppfærðir þann 10. febrúar 2022.

2.0

3.0

4.0

5.0

6.0

7.0

8.0

9.0

10.0

11.0

12.0

13.0

14.0

15.0

Panta
Nafn á þjónustu
Undirtexti á
Þjónustuvefnum.

Nafn

Kennitala

Netfang

Símanúmer

Heimilisfang

Skilaboð

Texti undir formi
Texti2 undir formi
Texti falinn
Ertu hjá Símanum?
Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
0
kr./ mán.
Takk fyrir!
Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Úps!
Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaða síðu og reyndu aftur.